Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 59 hafði Asíu-inflúenzan þá stung- ið sér niður. I september fór skráðum til- fellum fjölgandi, einkum i fteykjavik, en þar voru þá aðrir umgangskvillar á ferð, er líkzt gátu inflúenzu, og veiran fannst ekki, þó að tekin væru nokkur sýni frá sjúklingum til rann- sóknar. En þegar fram í október kom, fór það að verða ótvírætt, a.m.k. í Reykjavík, að inflúenzufarald- ur var í uppsiglingu, og i siðari bluta mánaðarins fannst inflú- enzuveiran á ný, sama afbrigð- ið og áður, þ.e. Asíu-veiran. Tafla 2 sýnir vikulega skrán- ingu inflúenzu í Reykjavík frá 25. ágúst til ársloka. Eftir að faralduriun nær sér á strik, nær hann bámarki á skömmum tíma (í vikunni 27. okt. til 2. nóv.) og dvínar síðan tiltölulega ört. Alls eru i október og nóvember skráð rúmlega 4000 tilfelli í Reykjavík, en 14616 á öllu land- inu, og er það meira en skráð liefur verið á tveimur mánuð- um i undangengnum faröldrum síðan 1937. Heildarskráningar- tala ársins (18386) er og hin liæsta síðan 1937, en það ár var bún 21977. Nálægt 60% liinna skráðu voru börn og unglingar innan tvítugsaldurs, og mun það vera nokkru bærri hlutfallstala en tíðkazt befur i fyrri faröldr- um, að faraldrinum 1955 und- anskildum. Vissulega veita skráningartöl- urnar aðeins ófullkomna mynd af því, bve víðtækur faraldur- inn var. Of margir starfandi læknar, a.m.k. í Reykjavík, munu vanrækja að gera farsótt- arskýrslur, og svo hefur læknis vitanlega ekki verið leitað nema til nokkurs hluta sjúklinganna. En faraldurinnvar mjögvíðtæk- ur, eins og nokkuð má ráða af því, að fjarvistir í skólum í Reykjavík námu um 35—50%, rétt áður en þeim var lokað, en það var 28. október. Og með hliðsjón af árangri eftirgrennsl- ana, sem siðar verður getið, má gizka á, að í Reykjavik bafi um eða yfir 40% ibúanna tek- ið veikina. Yfirleitt lagðist inflúenzan ekki sérlega þungt á fólk. Dauðsföll töldust þó 55 á árinu, þar af 3 áður en Asíufaraldur- inn bófst, og er það nokkru hærri tala en skráð hefur verið frá 1937, en það ár er talið, að 87 bafi dáið úr inflúenzu. Af töflu 3 fæst yfirlit yfir ald- ur þeirra, sem dóu úr Asíu-in- flúenzunni. Langflest er þetta aldrað fólk, aðeins 8 undir sex- tugsaldri, þar af tvö börn á fyrsta ári. Á flestum dánarvott- orðanna (41) er lungnabólgu getið sem fylgikvilla, og í 30 tilfellum var getið um einbverja veiklun (aðra en ellibrörnun), tíðast lijartasjúkdóm, sem ætla má, að bafi skert viðnámsþrótt- inn. Þannig er þess t. d. getið um tvö af börnunum þremur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.