Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 68
86
LÆKNABLAÐIÐ
króna vegna byggingar, en um
1,4 milljónir fjrrir áhöld og hús-
muni.
Sjúkrahúsbyggingin.
Sjúkrahúsið er á tveimur
hæSum, og er grunnflötur 540
m2 eða alls 3544 m3. Á efri
liæS eru 14 sjúkrastofur, en auk
þess skurSstofa, vaktstofa, fæð-
ingarstofa o. fl. Á neSri hæS eru
svo stofur fyrir rannsóknir og
meSferð sjúklinga, sem liggja
ekki á sjúkrahúsinu, svo sem
röntgenmyndastofur, skipti-
stofa, móttökuherbergi og bið-
stofur og rannsóknarstofa. Er
sérstakur inngangur í þann
hluta, þar sem þessi starfsemi
fer fram. í úthyggingu áfastri
við aðalhúsið eru eldhús og
þvottahús. Auk þessa eru þarna
skrifstofa, húningsherbergi og
geymslur, borðstofa starfsfólks
og íhúð yfirhjúkrunarkonu.
Anddyri er allrúmgott, og
lyfta er milli hæða.
Starfsemi sjúkrahússins.
1 upphafi var gert ráð fyrir,
að sjúkrahúsið gæli tekið 25
sjúklinga, en fljótlega kom í
ljós, að þessi sjúkrarúmafjöldi
nægði ekki. Var því árið 1956
liafin hygging sérstaks starfs-
mannahústaðar með íhúðum
sjúkrahúslæknis, aðstoðarlækn-
is og fimm hjúkrunarkvenna.
Mun það hús allt verða tekið í
notkun á þessu ári. Við þella
hefur verið unnt að fjölga
sjúkrarúmum og bæta starfs-
skilyrði á ýmsan liátt.
Að jafnaði eru 38—40 sjúkl-
ingar á sjúkrahúsinu. Um 7/12
þeirra eru Akurnesingar, en
5/12 eru utanhæjarmenn, flest-
ir úr Borgarfjarðar- og Mýra-
sýslum, en margir lika úr Snæ-
fellsnes- og Hnappadalssýslum
og svo úr Dalasýslu. Er nú svo
komið, að stöðugt híða um 30—
40 manns eftir því að komast að.
Eftirfarandi tafla sýnir
sjúklingafjölda, legudaga og
meðalfjölda sjúl dinga á dag:
Sjúkl.- Legu- Meðalfj.
Ár fjöldi dagar sjúkl.
1952 140 2948
1953 341 7241 19,8
1954 425 8877 24,3
1955 366 7707 21,1
1956 478 10221 28
1957 546 10938 30
1958 617 11263 30,8
1959 642 12625 34,6
Starfsfólkið.
Fyrsti sj úkrahúslæknir var
Haukur Kristjánsson, og starf-
aði hann hér til vors 1955, er
hann gerðist yfirlæknir Slysa-
varðstofunnar í Reykjavík. Síð-
an veitti Guðnnmdur Thorodd-
sen prófessor sjúkrahúsinu for-
stöðu um fimm mánaða skeið,
en síðan liefur Páll Gíslason
gegnt þvi starfi. Tæpt ár (sept.
1958—j úlí 1959) gegndi Tryggvi
Þorsteinsson starfinu vegna ut-
anfarar Páls.