Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ 37 og bókasafn, og 1732 var audi- torium maximum vígt og ný reglugerð háskólans staðfest. Þessi reglugerð bar þó meiri keim vonleysis vegna undan- genginna börmunga en gróanda nýrra tíma, að því er tekur til læknisfræðinnar og náttúruvís- inda, því að einmitt um þessar mundir voru Sylvius, Boer- baave, Petit o. fl. að endurbæta læknakennsluna bjá sér, meðal annars með bættri líffæra- kennslu, auknum líkskurði og með því að draga kírúrgíuna úr höndum bartskeranna inn í há- skólanámið, og Haller var að hefja starf sitt á sviði lífeðlis- fræðinnar. Reglugerðin mælir svo fyrir, að 2 prófessorar skuli vera i læknisfræði, en leggja skuli nið- ur prófessorsembættið í eðlis- fræði (philosophia naturalis). Attu eftirleiðis annaðhvort pró- fessor í læknisfræði eða stærð- fræði að annast þá kennslu, en hún tók með öðru til almennra náttúrufræða. Báðum prófessorunum i læknisfræði var skvlt að kunna góð skil á efnafræði, og átti annar þeirra að lesa fyrir líf- færafræði og gera líkskurði, jafnframt almennri læknis- fræði, en hinn átti að lialda fyr- irlestra fyrir yngri nemendurna í grasafræði og lyfjafræði og styðjast í kennslunni við grasa- garð háskólans og grasasöfn- unarferðir um landið, lil þess að' nemendur lærðu að þekkja jurt- irnar, lcraft þeirra og lækninga- mátt. Með þessari nýj u reglugerð er því náttúruvísindum gert lægra undir höfði en verið hafði sam- kvæmt binni eldri. Hver prófessor átti að lesa fyrir þrisvar í viku, eina stund liverju sinni, og endurtaka lestr- arefnið einu sinni í viku. Þeim bar að disputera publice einu sinni á ári, að viðlagðri 20 rd. sekt, færist það fyrir. Prófessor- arnir máttu liafa collegia pri- vata á Iieimilum sínum, gegn gjaldi af efnuðum nemendum, en endurgjaldslaust af snauð- um. Bækur bókasafnsins mátti aðeins lána prófessorum. Þegar reglugerðin var samin, voru allir læknaprófessorarnir gamlir menn. Caspar Bartholin (yngri) var 75 ára og löngu hættur kennslu, Jóhannes de Buchwald 72 ára og Georg Fred- rik Frank de Frankenau 61 árs og lézt sama ár og reglugerðin kom til framkvæmda. 1 hans stað kom þýzkur próf. med., Georg Detharding (1671— 1747), sem var búinn að gegna prófessorsstörfum í Bostock í 35 ár og var 62 ára að aldri. Hann hafði getið sér nokkurs orðstírs á yngri árum, en naum- ast verður sagt, að með honum berist háskólanum nýtt blóð, og frekar lítilla vinsælda naut hann í Danmörku. Próf. Hans Gram getur hans svo í bréfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.