Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1960, Page 53

Læknablaðið - 01.06.1960, Page 53
LÆKNABLAÐIÐ vinsælt... SUSPENSION CHLOROMYCETIN Chloromycetin* Palmitate Suspension er sérstaklega búin til fyrir börn, enda taka jafnvel matvöndustu börn hana inn án þess að kveinka sér. Þetta bragðgóða lyf inniheldur bragðlaust samband af Chloromycetini (hver teskeið samsvarar 125 mg af Chloromycetini). í meltingar- veginum klofnar það mjög auð- veldlega í sjálft fúkalyfið og palmitinsýru og er þess vegna mjög þægilegt í notkun gegn mörgum hættulegum bakt- eríu og veirusjúkdómum, ekki aðeins í börnum, heldur einnig í öllum, sem ekki eru færir um að gleypa hylki. * Vörumerki. PALMITATE seld í 60 cc glösum. PARK, DAVI6 & Company, Limited (Inc. U.S.A.), Hounslow, Middlesex, England Söluumboð: STEFÁN THORARENSEN H.F. Sími 81616.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.