Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 60

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 60
78 LÆKN ABLAÐIÐ hafði talsvert að gera sem starf- andi læknir i Höfn og að hans var vitjað lil sængurkvenna, en ekkert verðnr nú sagt lneð vissu um, að hve miklu leyti Bjarni hafi notið þess, né heldur, livort hann liafi haft nokkur kynni af Berger, sem varð „Stadsakku- ciiör“ og nefndarmaður í ljós- mæðranefndinni 1759. En telja má það líklegt, því að liann verður dr. med. á því sama ári, og hefur Bjarni eflaust hlustað á vörnina og lesið doktorsritið, en þar er í fyrsta skipti lýst snún- ingi höfuðsins við eðlilega fæð- ingu. Enn fremur má gera ráð fyrir, að hann iiafi kynnzt Ber- ger í ljósmæðranefndinni, því að sjálfsagt hefur Bjarni hlust- að á yfirheyrslur ljósmæðra, eft- ir að líklegt var orðið, að hann yrði landlæknir og myndi sjálf- ur þurfa að framkvæma slíkt starf. Það er flest, sem bendir til þess, að Buchwald hafi ekki ver- ið neinn sérstakur fæðingar- læknir, og E. Ingerslev (1913, 2. hls.) telur jafnvel, að Buclnvald liafi með valdi sínu í ljósmæðra- nefndinni verið dragbítur á framfarir i fæðingarhjálp í Dan- mörku um sína daga, svo að líklegt má tclja, að Bjarni hafi notið kennslu fleiri en Bucli- walds í fæðingarfræðum, sé það rétt, sem ævisagan liermir, að „sérlega er viðhrugðið heppni hans og vitsmunum við jóð- sjúkar konur“ (90. hls.). Lyflæknisfræði mun Bjarni aðallega liafa nnmið af hinum tveim læknaprófessorum, Buch- wald og Lodberg Friis, auk þess sem þegar er getið um Dethar- ding. En erfitt er að gera sér grein fyrir þessu námi, þvi að engar kennslubæknr eða fyrir- lestra hafa þessir menn látið eft- ir sig. Þó er víst, að námið hef- ur aðallega verið fræðilegt, því að liáskólaspítalar voru þá eng- ir í Höfn. Af því, er ráða má af kennsluskránnm, má ætla, að það, sem Buchwald kann að liafa lesið fyrir í lyflæknisfræði, hafi helzt verið um „chirurgiam medicam“ og þar hafi hann væntanlega húið að námi sínu hjá Heister, en hann hafði verið nemandi Boerliaaves eins og Buchwald sjálfur. Um fræðilegu hliðina er þess vegna líklegt, að hún hafi verið í anda Boerhaa- ves í fyrirlestrum Buchwalds. Boerhaave aðhylltist kenningu Hippokratesar um liina fjóra líkamsvessa: slím, blóð, gult og svart gall, en leggur aðaláherzlu á mekaniska hindrun á hringrás vessanna sem orsök sjúkdóma. Þannig álítur hann t. d., að all- ar bólgur stafi af stíflun æð- anna, og ég fæ ekki betur séð en Bjarni Pálsson sé sömu skoð- unar í svari sínu til Landsnefnd- arinnar 1771. En í því segir liann: „De almindeligste Syg- domme hos bægge Slags Kiön, unge og gamle, ere Forstop- pelse, Sygdomme foraarsagede
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.