Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1960, Síða 73

Læknablaðið - 01.06.1960, Síða 73
LÆKNABLAÐIÐ 89 an styrkir tendo m. subscapu- laris hann, að neðan caput long- um m. tricipitis og loks liggja tendines m. teres minoris og infraspinati sem stvrktarstreng- ir aftan í honum. Við starfræna lýsingu verður að láta axlarliðinn ná yfir art. sternoclavicularis, núningsflöt- inn milli scapula og thorax, art. acromioclavicularis auk art. liumeroscapularis sjálfs. Miðjan i hreyfikerfi þessu er art. liume- roscapularis, en athuga her, að starfið í liðasamstæðu þessari, hin eðlilega hrynjandi, ef svo má að orði kveða, er liáð á- standi hinna aðlægu vefja og þeim núningsflötum þar, er telja má til ódeilanlegs þáttar í liðhreyfingunni, svo sem bursa suhdeltoidea, sinaskeiðar fyrr- nefndra vöðva auk caput long- um m. bicipitis, og m. supra- spinati. Yfir axlarhðnum liggja þrjú lög vefja, sem sérstaklega er liætt við áverkaskemmdum og aldurshreytingum (3, 4, 6). — Næst liðnum kemur iag það, sem Codman (2) hefur nefnt „the rotator cuff“, eða „snún- ingshólkinn“. Það eru sinar mm. supra & infraspinatus, er fest- ast á tub. majus humeri og m. subscapularis, er festist á tuh. minus humeri. Sinar þessar eru sums staðar mjög nálengdar lið- pokanum (4). Utan á hólki þess- um liggur svo hursa subdeltoi- dea, en yzt m. deltoideus. Caput longum m. bicipitis, sem virðist hafa að aðalstarfi að styðja cap- ut humeri að cavum glenoidale við abductio, liggur frá tuber- culum glenoid. superius í langri sinaskeið um „snúningshólk- inn“ niður í sulcus bicipitalis humeri. Meinafræði og meinavaldar. Það er mikilvægt til skilnings á uppkomu axlarmeina að minnast þess, að þungi hand- leggsins togar stöðugt í liðinn, en í hlutfalli við vöðvakraft þarna er hann talsverður. Enn fremur ber að íhuga, að þungi handleggsins, vöðvarnir supra- og infraspinatus og subscapu- laris vinna andstætt hver öðrum. þar sem þeir liafa tillmeigingu til að toga sitt í hverja áttina. Þannig myndast í aðlægum vefjum axlarliðsins þunga- miðja, sem ásamt alhliða hreyf- ingu liðsins getur verið samvirk orsök til þeirra „aídursbreyt- inga“, er allsnemma koma í ljós á þessum stað (2, 3, 4, 6). Þegar reynt er að kanna til lilítar meinafræði og meinvalda axlarmeina, skiptast mjög skoð- anir manna. Er það e. t. v. ekki óeðlilegt, þar sem margvíslegar og óljósar orsakir liggja til þessa. Á þessu sviði, og eins um alla meðferð, eru skoðanir á stundum algjörlega andstæðar. Þó virðist vera hægt að benda á nokkurn veginn rökrétta or- sakakeðju:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.