Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 61 skilja blóðkornin frá og árang- ur af gerlaprófun var kunnur, var öllum vökvanum liellt sam- an, nema vökvinn úr einhverri deild hefði reynzt mengaður, þá var hann að sjálfsögðu ónýttur. Veirumagnið i vökvanum var svo metið eftir samloðunarverk- un á rauð hænsnablóðkorn. Tvær leiðir komu lielzt til greina til að ná veirunni úr eggjavökvanum. Önnur er sú að láta hana bindast rauðum hænsnahlóðkornum, sem þá er hætt í vökvann. Þegar þau eru svo skilin frá í venjulegri skil- vindu, taka þau veiruna með sér. Síðan má þvo blóðkornin og að lokum losa veiruna frá þeim í saltvatni. Þessi aðferð var reynd i fyrstu, en horfið frá því að nota Iiana að nokkru ráði, er sýnt þótti, að hún mundi ekki henta, ef um nokkurt veru- legt magn væri að ræða til úr- vinnslu. Var þá m. a. liætt við hlóðkornalosi. Hin leiðin var að skilja veir- una frá eggjahvítuefnum vökv- ans í hraðgengri skilvindu. Þeg- ar þetta var reynt og skilið var í Spinco-skilvindu með liæfileg- um hraða til þess að hotnfella veiruna, án þess að uppleyst hvítuefni fylgdu með, fór þó svo, að of mikið af framandi efnum féll til hotns. Liklegt þótti, að þetta væru stærri agnir en vejr- an. Eftir nokkrar tilraunir reyndist það hezta ráðið til að losna við þær, að skilja vökvann fyrst í Spinco-skilvindunni með 10.000 snúninga ln-aða á mínútu í 7 mínútur. Þetta nægði til að hotnfella „óhreinindin“. Með þeim fór að vísu litið eitt af veir- unni, en að jafnaði minna en 10%. Þegar veiran var síðan felld, sýndi samanhui-ðarmæl- ing, að með þessu móti fékkst um 60% minni eggjahvíta í veirubotnfallinu. Þessi aðfei’ð, að hreinsa vökv- ann með því að skilja hann með 10.000 s/m í 7 mínútur (8.300xg), var því tekin upp. 1 þennan vökva var svo sett formalín (1:4000), en styrkleiki þess var ákveðinn með „titrer- ingu“. Nú var vökvinn látinn standa í kæliklefa (2—3°C) í 4 sólarhringa. Þá var veiran dauð og var nú hotnfelld með því að skilja vökvann á ný með 24.600 s/m i y2 klst. (50.700xg). Veiru- hotnfallið var síðan leyst upp í litlu magni af 0.05M „Tris“- upplausn, pH 7,2. Þá var veiru- magnið mælt og upplausnin þynnt, svo að 100 einingar (CCA-einingar) voru í hverjum ml, eftir að í hana hafði ver- ið sett merthiolat (1:10.000) og aluminiumfosfat (4mg/ml) í hlaupkenndri (kolloid) upp- lausn. Var þá bóluefnið full- unnið. Fylgzt var með magn- inu af eggjahvítu í hinum ýmsu lögunum af bóluefni. Til þess var eggjahvítan úr 4 ml af bólu- efni felld út og köfnunarefni fellingarinnar ákveðið með að-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.