Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 24
56 LÆKNABLAÐIÐ enda þótt veira sama flokks liafi valdið báðuni faröldrum. Og gagnslaust hefur reynzt að bólu- setja með A-bóluefni til varnar faraldri, sem B-veira veldur, eða gagnbverft. Líklegt má telja, að útbreiðsla faraldurs sé að miklu leyti und- ir því komin, livernig fólk býr að viðeigandi mótefnum frá tíð fyrri faraldra, og að lieimsfar- aldurs sé þá belzt von, er nýtt veiruafbrigði kemur fram, svo frábrugðið að antigengerð þeim, sem á undan liafa gengið um langan aldur, að allur þorri fólks sé án virkra mótefna. Alþj óðalieilbrigðisstof nunin (WHO) hefur komið á sam- vinnu um inflúenzurannsókn- ir, þanning að í hverju landi, þar sem slíkt er tiltækilegt, er tilnefnd ein stofnun eða fleiri til að leita uppi og greina veiru- stofna, sem eru á ferð bverju sinni, er inflúenza gengur. Höf- uðstöðvar þessara rannsókna eru í London, og þangað eru svo send veirusýni, er þurfa þyk- ir, til frekari rannsókna og sam- anburðar við aðra skylda stofna. Með þessum hætti er von til að fá megi ný afbrigði, er fram kunna að koma, án mikilla tafa og koma sýni á sem skenunst- um tíma til stofnana, er fást við framleiðslu bóluefnis. Er augljóst, livert gagn má verða að þessu, ef um óvenju- skæðan veirustofn er að ræða og sýnt þykir, að bóluefni unn- ið úr eldri veirugerðum muni ekki koma að lialdi. Miðstöð inflúenzurannsókna hér á landi er tilraunastöðin að Keldum. Asíu-faraldurinn 1957. Snenuna á árinu 1957 kom upp inflúenzufaraldur i Suð- austur-Asíu, sem út af fyrir sig er ekki í frásögur færandi. Al- þjóðaheilbrigðisstofnunin fékk fyrstu fréttir af þessum faraldri frá Hong-Kong binn 3. mai og síðan frá Singapore daginn eftir. Var faraldurinn talinn vægur, en breiðast ört út. 1 Singapore var veiran ræktuð og sýni sent til London til frekari rann- sókna. í lok mánaðarins sendi svo Heilbrigðisstofnunin út tilkynn- ingu um, að hér væri á ferð nýtt veiruafbrigði innan A- flokks, svo frábrugðið áður kunnum afbrigðum að antigen- gerð, að engar líkur væru til að bóluefni, sem þegar væri til, mundi koma að nokkru baldi í þessum faraldri. Þegar bér var komið, bafði faraldurinn náð mikilli út- breiðslu um allan suðaustur- liluta Asíu. Þótti nú ástæða til að vera á verði, því að ekki var að vita, bvers vænta mætti af binni afbrigðilegu veiru, er fram í sækti, þó að faraldurinn væri enn yfirleitt vægur. Eftir því sem siðar kom á dag- inn, virðast upptök faraldursins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.