Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 34
64 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA 5 Inflúenzutíðni á 92 heitnilum meðal bólusettra og annarra. Aldur Ekki bólusettir Bólusettir Alls Inflúenza Alls Inflúenza Fjöldi % Fjöldi % 0—19 ára .... 167 137 82,0 11 2 18,2 20—59 ára ... 119 69 58,0 101 19 18,8 60— ára 29 13 44,8 6 1 16,7 315 219 69,5 118 22 18,6 3,7 sinnum fleiri hlutfallslega af hinum. Þess ber þó að gæta, að mjög fáir þeirra, sem voru innan tvítugsaldurs, voru bólu- settir, en í þeim aldursflokki virtist næmið vera mest. En þó að aðeins sé miðað við aldurinn 20—59 ára (á því ald- ursskeiði voru langflestir liinna bólusettu), er munurinn mikill og ótvíræður: Af 101 bólusett- um veikjast 18,8%± 3,89 en 58,0%± 4,52 af 119, sem ekki voru bólusettir. Svarar það til þess, að bólusetningin bafi veitt fulla vernd, er á reyndi, í rúm- lega 67% tilfella. Mun varla liafa náðst öllu betri árangur annars staðar, þar sem bólusett var gegn Asíuveikinni. Nú má \4ssulega segja, að ekki sé tryggt, að sjúlcdóms- greining, sem skráð var á skýrslueyðublöðin, bafi alltaf verið rétt, þó að staðfest bafi verið með veirurannsóknum, að inflúenzufaraldur var á ferð og veiran, sem ræktuðvarfrá sjúkl- ingum við og við, bafi alltaf reynzt sama kyns, þ. e. Asíu- afbrigðið. En skekkjan, sem röng greining kann að bafa valdið, befur þá vafalítið verið nær eingöngu á einn veg, þann- ig að fleira liafi verið talið in- flúenza en rétt var. Hafi nokk- ur brögð verið að þessu, má ætla, að árangurinn skv. töflu 5 sé vanmetinn. Svo var að sjá af skýrslum frá öðrum beimilum, að einn skammtur bóluefnisins befði veitt nokkra vörn. Af 44 manns á aldrinum 20—59 ára, sem að- eins böfðu verið bólusettir einu sinni eða fengið seinni skammt- inn í þann mund, er inflúenzan kom á heimilið, veiktust 13 eða 29,5%. A sömu heimilum voru 43 á þessum aldri ekki bólusett- ir, og veiktust 24 eða 55,8%. Yfirleitt virtust þeir, sem fengu inflúenzu þrátt fvrir bólu- setningu, veikjast minna en bin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.