Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 34
64
LÆKNABLAÐIÐ
TAFLA 5
Inflúenzutíðni á 92 heitnilum meðal bólusettra og annarra.
Aldur Ekki bólusettir Bólusettir
Alls Inflúenza Alls Inflúenza
Fjöldi % Fjöldi %
0—19 ára .... 167 137 82,0 11 2 18,2
20—59 ára ... 119 69 58,0 101 19 18,8
60— ára 29 13 44,8 6 1 16,7
315 219 69,5 118 22 18,6
3,7 sinnum fleiri hlutfallslega
af hinum. Þess ber þó að gæta,
að mjög fáir þeirra, sem voru
innan tvítugsaldurs, voru bólu-
settir, en í þeim aldursflokki
virtist næmið vera mest.
En þó að aðeins sé miðað við
aldurinn 20—59 ára (á því ald-
ursskeiði voru langflestir liinna
bólusettu), er munurinn mikill
og ótvíræður: Af 101 bólusett-
um veikjast 18,8%± 3,89 en
58,0%± 4,52 af 119, sem ekki
voru bólusettir. Svarar það til
þess, að bólusetningin bafi veitt
fulla vernd, er á reyndi, í rúm-
lega 67% tilfella. Mun varla
liafa náðst öllu betri árangur
annars staðar, þar sem bólusett
var gegn Asíuveikinni.
Nú má \4ssulega segja, að
ekki sé tryggt, að sjúlcdóms-
greining, sem skráð var á
skýrslueyðublöðin, bafi alltaf
verið rétt, þó að staðfest bafi
verið með veirurannsóknum, að
inflúenzufaraldur var á ferð og
veiran, sem ræktuðvarfrá sjúkl-
ingum við og við, bafi alltaf
reynzt sama kyns, þ. e. Asíu-
afbrigðið. En skekkjan, sem
röng greining kann að bafa
valdið, befur þá vafalítið verið
nær eingöngu á einn veg, þann-
ig að fleira liafi verið talið in-
flúenza en rétt var. Hafi nokk-
ur brögð verið að þessu, má
ætla, að árangurinn skv. töflu
5 sé vanmetinn.
Svo var að sjá af skýrslum
frá öðrum beimilum, að einn
skammtur bóluefnisins befði
veitt nokkra vörn. Af 44 manns
á aldrinum 20—59 ára, sem að-
eins böfðu verið bólusettir einu
sinni eða fengið seinni skammt-
inn í þann mund, er inflúenzan
kom á heimilið, veiktust 13 eða
29,5%. A sömu heimilum voru
43 á þessum aldri ekki bólusett-
ir, og veiktust 24 eða 55,8%.
Yfirleitt virtust þeir, sem
fengu inflúenzu þrátt fvrir bólu-
setningu, veikjast minna en bin-