Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 30
60 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA 3 Dánir úr inflúenzu eftir aldri í október—desember 1957. Allt landið Rvík < 1 árs 2 1 5 ára 1 1 20 ára 1 32—37 ára . . . . 3 42 ára 1 1 60—69 ára .... 7 4 70—79 — . ... 13 8 80—89 — . . . . 16 7 90—97 — .... 8 7 Samtals 52 29 að þau liafi haft meðfædda hjartabilun. Um 71% voru 70 ára og eldri og 85% 60 ára og eldri. Á Rannsóknarstofu Háskól- ans var við krufningu gerð hakt- eríurannsókn á lungum úr 5 inflúenzusjúklingum, sem höfðu fengið lungnabólgu. Fannst i einu tiífellanna streptoc. pneu- moniae, en í öllum hinum staphyloc., og í einu þeirra jafn- fram streptoc. hæmolyticus (samkvæmt heimild frá Arin- birni Kolbeinssyni lækni). Bóluefnið. Fjæst þurfti að rækta veiruna í eggjum til þess að fá nægilcgt magn af útsæði. Var þvi svo dælt í smáglös og geymt í frysti (-=-50°C), þar til nota þyrfti hverju sinni. En þá var tekið eitt glasanna, veirugróðurinn þynntur hæfilega með Hanks- upplausn, pH fært að 7,2 og síð- an bætt í penisillíni (1000 E/ml) og streptomysini (100 mg/ml). Var útsæðið þá tilbúið til sán- ingar í egg til öflunar veiru- gróðurs í bóluefnið. Venjulega voru liöfð undir i einu um 200 frjóvguð hænuegg, 10 daga gömul. Hæfilegu magni af útsæðisþynningunni— venju- lega 0,1 ml — var stungið inn í allantois og eggin síðan látin í klakskáp (h.u.b. 35°C). Eftir um það bil 28 klst. voru eggin skvggnd og egg með dauðu fóstri tekin frá og ónýtt. Iiin voru höfð áfram í klakskápnum, þar til komnar voru 45 klst., og þá sett i kæliklefa, er þau höfðu verið skyggnd á ný og dauð egg tekin frá. I kæliklefanum voru eggin höfð a.m.k. 2 klst., og að því búnu var vökvinn soginn úr þeim, bæði úr allantois og amnion. Mun oftast hafa náðst 5—10 ml úr hverju eggi. Eggjunum hafði í upphafi verið skipt í deildir, 20—25 i Iiverri, og þau merkt samkvæmt því. Var vökvanum úr hverri deild haldið aðgreindum fyrst í stað. Oft var slæðingur af rauð- um blóðkornum í vökvanum, en veiran, sem þau draga til sín, var losuð frá þeim með því að láta liann standa í hitaskáp í IV2 klst. Þegar búið var að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.