Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 20
52 LÆKNABLAÐIf) því, að orsök sjúkdómsins sé veira. Þessar rannsóknir vöktu slika athj’gli, að einn fremsti veiru- fræðingur Bandaríkjanna, pró- fessor Jolin R. Paul við Yale- háskólann, féllst á það að taka við visnu-veiru og gera tilraunir til að sýkja apa með henni, en þetta hafði verið revnt á Keld- um i smáum stíl. Jafnframt þessum rannsókn- um voru gerðar tilraunir með aðra búfjársjúkdóma, t. d. vota- mæði (adenomatosis), riðu í sauðfé, fjöruskjögur, listeriosis, flúoreitrun og veiruskitu í naut- gripum. Öll var þessi vinna æði seinunnin, sem sjá má af því, hve meðgöngutími sumra þess- ara sjúkdóma er langur, stund- um 2 ár og jafnvel lengri. En vinnugleðin var mikil og verk- efnin blöstu livarvetna við, einn- ig utan verksviðs stofnunarinn- ar. Er bér átt við afskipti dr. Björns af sjúkdómum í mann- fólki. Á árunum 1948—49 gekk hér á landi farsótt, sem erfitt var að átta sig á, þó að bún minnti mikið á mænusótt. Bar einkum á þessari farsótt í Akureyrar- liéraði. — Heilhrigðisvfirvöldiu fólu dr. Birni ásamt 4 öðrum læknum að gera athuganir á þessari farsótt, og lýstu þeir lienni eftir föngum, þannig að hægt var að grcina hana frá mænusótt. Nokkru seinna gerði sams konar sjúkdómur vart við sig í Englandi og viðar, og geng- ur liann nú undir nafninu Ice- land disease, þvi að þar var hon- um fyrst lýst. Ekki hefur enn tekizt að finna orsök sjúkdóms- ins, en víst þykir, að um veiru- smit sé að ræða. Eins og kunnugt er, þá hefur veirurannsóknum flevgt mjög fram á síðasta áratug, og hefur m. a. verið hafin alþjóðasam- vinna á þessu sviði sem öðrum á vegum Alþjóðaiieilbrigðis- málastofnunarinnar. I hverju landi er miðstöð, sem greinir inflúenzufaraldra og sendir skýrslur um þá til aðalmið- stöðvar í London. Keldur urðu að sjálfsögðu miðstöð fvrir Is- land, og var dr. Björn því full- trúi okkar á veiruráðstefnum erlendis. Hann var ráðunautur heilbrigðismálastjórnar okkar um skipulagningu og fram- kvæmd ónæmisaðgerða gegn mænusótt (1956), gerði mót- efnamælingar fyrir og eftir mænusóttarfaraldurinn 1955— 56, greindi Akureyrarveikina frá mænusótt með mótefnamæl- ingum og leit að mænusóttar- veirum (1958). Athyglisverð þvkir sú athugun lians, að þeir sem hafa sýkzt af Akureyrar- veiki, svara með kröftugri mót- efnamyndun, þegar þeir eru bólusettir gegn mænusótt. Inflúenzufaraldrar voru flokk- aðir, einnig Coxsackie-farsóttin (1951) og meningitis serosa far- sóttin (1956). Rannsóknirnar á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.