Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 64
82
LÆKNABLAÐIÐ
stadsphysici og practici ordi-
narii.
Eins og þegar hefur verið vik-
ið að, þá gerir háskólareglugerð-
in frá 1732 ráð fyrir, að báðir
læknaprófessorarnir kunni góð
skil á efnafræði, en ekki verður
séð af kennsluskránum né öðr-
um heimildum, að Buchwald
eða Friis liafi nokkurn tímann
kennt þá grein, og kemur það
lieim við ævisögu Bjarna, sem
lætur aðeins þessa getið: „1
Bræðslu-fræði og Próbier-kunst
sókti liann þá frægu menn Kraz-
enstein (svo!), og Kappel Apó-
tekara, með hvörjum hellst
Kappel, hann víxlaði bréfum til
dauða-dags“ (34. bls.).
Christian Gottlieb Kratzen-
stein (1723—1795) var Þjóð-
verji og nemandi Hallers í Ilalle,
þar sem liann varð dr. med.
(Theoria fluxus diabetici) 1746
og stuttu síðar próf. i eðlisfræði
þar og síðan í Pétursborg. En
1753 verður hann professor
pliysices experimentalis og jafn-
franrt professor designatus
medicinae við Hh., svo að Bjarni
hefur ekki getað notið kennslu
lians fyrr en 1757, þegar hann
kemur aftur til Hafnar. 1 áður-
umgetinni skýi’slu um kennslu
prófessoranna til Holsteins
greifa kennir Kratzenstein
þetta: „In lectionihus publicis
liistoriam naturalem duce
Linnæo tradens regnum ani-
male fere absolvi, vegetabili et
minerali athuc residuis. In
physica experimentali priora
capita ad theoriam gravitatis
usque matliesi adplicata mec-
lianicam ahsolvi.In cliemia circa
caput de sale communi opera-
tiones jam versantur“. (Norrie
1934, 15. bls.). Og í kennslu-
skrárnar fyrir árin 1758—61
hætir hann þessu við: „Privat
coll.: Physiologiam, Pathologi-
am, Materiam medicum, Chi-
rurgiam et Praxin medicam
cursu compendioso“ (Panum
1880, 91. bls.).
Heuermann er nú farinn frá
Buclrwald, og hann eða Friis
hafa ekki viljað taka á sig störf
Heuermanns, en Kratzenstein
séð, að ekki mátti svo búið
standa, enda segir rektor háskól-
ans í skýrslu fyrir árið 1760—
61 um kennsluna í læknadeild:
„De tvende Medici liindres ge-
mentligen ved Praxin medicam
og slet Helhred, hvorimod Prof.
Kratzenstein som Extraordina-
rius forretter det meste.“ (Pan-
um 1880, 90. bls.).
Segja má, að varla hafi verið
til sú grein innan náttúru- og
læknisfræðinnar við Hh., að
Kratzenstein Iiafi ekki einhvern
tímann kennt hana, enda segir
Panum, að hann hafi lengst af
kennt 4 stundir á dag, en auk
þess liggur eftir liann fjöldi rita,
hæði stórra og smárra, og blaða-
greinar skrifaði hann, þar sem
hann meðal annars varaði al-
menning við að nota eirílát við
matseld. Flest hin beztu verk