Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 64

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 64
82 LÆKNABLAÐIÐ stadsphysici og practici ordi- narii. Eins og þegar hefur verið vik- ið að, þá gerir háskólareglugerð- in frá 1732 ráð fyrir, að báðir læknaprófessorarnir kunni góð skil á efnafræði, en ekki verður séð af kennsluskránum né öðr- um heimildum, að Buchwald eða Friis liafi nokkurn tímann kennt þá grein, og kemur það lieim við ævisögu Bjarna, sem lætur aðeins þessa getið: „1 Bræðslu-fræði og Próbier-kunst sókti liann þá frægu menn Kraz- enstein (svo!), og Kappel Apó- tekara, með hvörjum hellst Kappel, hann víxlaði bréfum til dauða-dags“ (34. bls.). Christian Gottlieb Kratzen- stein (1723—1795) var Þjóð- verji og nemandi Hallers í Ilalle, þar sem liann varð dr. med. (Theoria fluxus diabetici) 1746 og stuttu síðar próf. i eðlisfræði þar og síðan í Pétursborg. En 1753 verður hann professor pliysices experimentalis og jafn- franrt professor designatus medicinae við Hh., svo að Bjarni hefur ekki getað notið kennslu lians fyrr en 1757, þegar hann kemur aftur til Hafnar. 1 áður- umgetinni skýi’slu um kennslu prófessoranna til Holsteins greifa kennir Kratzenstein þetta: „In lectionihus publicis liistoriam naturalem duce Linnæo tradens regnum ani- male fere absolvi, vegetabili et minerali athuc residuis. In physica experimentali priora capita ad theoriam gravitatis usque matliesi adplicata mec- lianicam ahsolvi.In cliemia circa caput de sale communi opera- tiones jam versantur“. (Norrie 1934, 15. bls.). Og í kennslu- skrárnar fyrir árin 1758—61 hætir hann þessu við: „Privat coll.: Physiologiam, Pathologi- am, Materiam medicum, Chi- rurgiam et Praxin medicam cursu compendioso“ (Panum 1880, 91. bls.). Heuermann er nú farinn frá Buclrwald, og hann eða Friis hafa ekki viljað taka á sig störf Heuermanns, en Kratzenstein séð, að ekki mátti svo búið standa, enda segir rektor háskól- ans í skýrslu fyrir árið 1760— 61 um kennsluna í læknadeild: „De tvende Medici liindres ge- mentligen ved Praxin medicam og slet Helhred, hvorimod Prof. Kratzenstein som Extraordina- rius forretter det meste.“ (Pan- um 1880, 90. bls.). Segja má, að varla hafi verið til sú grein innan náttúru- og læknisfræðinnar við Hh., að Kratzenstein Iiafi ekki einhvern tímann kennt hana, enda segir Panum, að hann hafi lengst af kennt 4 stundir á dag, en auk þess liggur eftir liann fjöldi rita, hæði stórra og smárra, og blaða- greinar skrifaði hann, þar sem hann meðal annars varaði al- menning við að nota eirílát við matseld. Flest hin beztu verk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.