Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1960, Qupperneq 78

Læknablaðið - 01.06.1960, Qupperneq 78
'J4 LÆKNABLAÐIÐ anlegt axlarmein samtímis liáls- taugaverkjum, en það mun heldur óalgengt. Sé rakin sjúkrasagan, má oftast finna greinilegan eðlismun á einkenn- um: Axlarmeinssjúklingar hafa annaðhvort verið alveg ein- kennalausir eða kennt nokkurs stirðleika í öxlinni og alltaf liafl greinilega staðsettan axlarverk einhvern tíma í sjúkdómi sín- um. Sjúklingar með liálstauga- einkenni hafa liins vegar oftast þá sögu að segja, að stirðleiki og verkir í linakka hafi farið vaxandi. En einkenni, er henda á útgeislandi taugaverki, sem þá má oftast staðsetja ailná- kvæmlega eftir taugarótum, koma aðeins smám saman. Um batahorfur axlarmeina má segja, að þær eru að öllum jafnaði mjög góðar, svo fram- arlega sem sjúklingarnir verða ekki fyrir of miklu hnjaski, svo sem nuddi og annarri harka- legri meðferð. Því fyrr sem sjúklingur kemur til meðferðar og því nákvæmar sem hægt er að fvlgja henni eftir, því skem- ur á liann í meini sínu og þeim mun minni liætta er á aftur- kipp. Svo virðist einnig sem finna megi ákveðið samband milli þess, hve lengi sjúklingur hefur búið við kvilla sinn, og árangurs af meðfefð (9, 17). Meðferð. Grundvallaratriðin í meðferð axlarmeina þessara felast í eftir- farandi setningu: Fyrst burtu með verkinn, siðan virka lireyfi- meðferð! Með réttu má segja, að ekki er unnt að tala um neina sérstaka (specific) meðferð, þegar fengizt er við sjúkdóm af óljósum uppruna (12). Þó má, með tilvísun til þess, sem rætt hefur verið hér á undan, fullyrða, að þungamiðja með- ferðarinnar hlýtur að vera að vinna hug á verkjunum fljótt og vel, en síðan fylgja þeim sigri eftir með virkri hreyfimeðferð og á þann hátt skjóta loku fvrir örmyndanir og aðra fylgikvilla. Varðandi hið fyrra atriðið, verk- inn, má fara margar leiðir: Staðdeyfingar, Hydrocortison- * sprautanir, sprautanir risa- skammta B12-vítamíns, kæling með ísumbúðum (10) o. fl. Loks má í tilfellum, þar sem raun- verulega er um að ræða bursitis calcarea, nota hina svonefndu „tveggjanála-aðferð“, þ. e. skola burtu kalkfyllingar um tvær nálar, er lagðar hafa verið í þann slímpoka, er við á (oftast bursa subdeltoidea). Þetta er afar sár aðgerð, sem oftasl þarfnast svæfingar. Um margra áratuga skeið bef- ur fengizt reynsla af röntgen- geislun til lækninga á axlar- meinum. Sýnir sú reynsla, að flestir þeir sjúklingar, er fá slíka meðferð, fá slcjótan bata, a.m.k. af verkjum sínum (4, 8, 9, 15). Geislunaráhrifin byggjast að mestu á bólguhjöðnun, er staf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.