Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 58
76 LÆKNABLAÐI!) og síðan hvörn vetur upp það- an“ (35. bls.). Og síðar segir: „Etats-ráð Búchvald var Bjarna allt af liðveittur . . . léði lionum bækur, lánaði peninga, útveg- aði lík til uppskurðar og fleira slíkt, en lengi var það þó mið- ur enn Bjarni hafði verðleik til“ (50. bls.). Buchwald liefur vafa- laust verið Bjarna liðveittur, því að hann var einkakennari Bjarna og bar að fylgjast með honum. En ég tel vafasamt, að hann hafi fengið að taka lík heim til sin, þ. e. á regens, til líkskurðar, því að ég lief hvergi séð þess getið, að Hafnarstúd- entar hafi gert líkskurð á stúd- entagörðunum, óg eru þó til allrækilegar lýsingar á lífinu í Borchs kollegii, en þar má ætla, að það helzt hefði verið gert. Hitt mun vera rétt, að Bjarni bafi eklci gert sinn fyrsta lík- skurð fyrr en 1748, því að fyrir þann tíma auglýsir Bucliwald alltaf i kennsluskránum „data occasione Anatomiam“ og þau tækifæri munu sjaldan hafa gef- izt. En eftir að Heuermann er orðinn prosektor hjá Bucli- wald, má lesa eftirfarandi í Ber- lingske Tidende 16. nóv. 1750: „paa begge teatre baade det me- dicinske og chirurgiske paa nær- værende tid er den störste lejlig- hed til övelse for de studerende, saa som hvert teater har paa kort tid faaet tvende cadavere“ (Norrie 1934, 20. bls.). Bjarni hefur eflaust gert lík- skurðina á Tlieatrum anatomi- cum háskólans „det medicin- ske“ undir liandleiðslu Heuer- manns. Þó má vel vera, að eftir 1758, þegar hann var farinn frá Buchwald, hafi Bjarni verið einn um líkskurðina, en hann liefur gert þá á Tlieatrum ana- tomicum. Bjarni liefur eitthvað gert að krufningum, þegar lieim kom, en nú mun aðeins varðveitt lýs- ing á einni þeirra, sem er tekin upp í Sögu sullaveikinnar eftir Guðmund Magnússon eftir bréfabók Bjarna Pálssonar. Lýs- ingin er skýr og sýnir, að Bjarni liefur haft talsverða leikni í krufningum. Annarrar krufningar er getið i ævisögu Bjarna (64. bls.), sem liann gerði á Guðmundi syni sín- um, er lézt tæplega mánaðar- gamall. Sá Bjarni „engin spor í honum til gallblöðru“ og á þá að hafa sagt: „Hvörnig átti sképnan að lifa ?“ Þessi lýsing er of ófullkomin, til þess að liægt sé að leggja mikið upp úr henni, en réttara hefði verið að geta gallganganna. Yfirsetukvennafræði er ein þeirra fræða, sem ævisagan tel- ur, að Bjarni liafi numið af Buchwald, og nefnir ekki þar til aðra kennara. Hann var frá 1741 í ljósmæðranefndinni, sem gegndi því hlutverki að yfir- heyra ljósmæður í Höfn og fylgjast með störfum þeirra. Hins vegar verður ekki séð af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.