Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 62
80
L Æ K N A B L A Ð I Ð
paa gammel Norsk og Islandsk
Skyrbíugur, hvilken vi förste
Gang have fundet nævnt í Aaret
1289“ (I. hd., 325. bls.). I ferða-
bókinni leggur Bjarni aðal-
álierzlu á arfgengi lioldsveikinn-
ar, því að þar um segir: „Det
er en Sandhed, at denne Sygdom
er arvelig . . . og at de Fornem-
mere hlive ei frie derfor, omend-
skipnt de spiise lækker F0de, og
hoe ikke ved S0ekanten“. En
litlu síðar segir þó: „Den er kun
siælden smitsom“ (I. hd., 324.
bls.). Meira lcggur Bjarni upp
úr smithættunni í hréfi til
Landsnefndarinnar dags. 14.
maí 1771. Þar segir: „Da mæng-
den af Spedalske folk i landet
er temmelig tilvoxen; man maa
vist sige til — 200, endskjönt
som jeg för mældte ingen ved
det til nogen visse da hurdte
i sligt Hospital kunde indröm-
mes 40—50 personer, dog for-
næmmeligst af det unge mand-
skah, men ikke lætteligen de
som var over 00 aar. Thi hver-
ken staar saa gamle til Besti-
tution, ej heller er synderlig at
befrygte, at saa gamle og ind-
törrede mennisker synderligen
inficerer andre“. (Bréf Lands-
nefndarinnar, lit. YY, Þjóð-
skjalasafn).
Hér kemur fram,aðBjarni hef-
ur álitið, að hægt væri að lækna
yngra fólk af holdsveiki, eins og
raunar sést einnig á Ferðahók-
inni, því að þar segir: „Den er
og hleven lægl med mercuriali-
bus, dog, saasom Curen har
giærne været hastig, voldsom,
og ei geleidet med Forsigtighed,
og tilstrækkelig Erfarenhed, saa
Iiaver den kun siælden giort den
rette, og aldrig den fuldkommen
pnskelige Virkning; ja den er
tidt löhen ulvkkelig af.“ (I. bd.,
324. hls.).
Á smitsemi sárasóttar hefur
Bjarni haft góðan skilning.
Kemur það fram í hréfi hans
lil Magnúsar amtmanns Gísla-
sonar 1756, eftir að veikin gaus
upp við fabrikkurnar í Reykja-
vík. En í hréfinu segir: „Svo
nema þetta fólk verði hvört frá
öðru skilið, þó svo, að ecki vís-
ist útá víð og dreif, er ekki
óttalaust, lieldur stór líkindi íll-
an enda liafa muni, og þessi við-
urlita sjúkdómur rótfestast
kunni hjer á landi“ (Ævis., 47.
bls.). Og Bjarna tókst að út-
rýma veikinni, vafalaust með
kvikasilfursmeðölum, sem þá
var aðalráðið.
Hins vegar er álit Bjarna á
ginklofanum í Vestmannaeyj-
um ekki gott, en um það segir
i ferðabókinni: „Rhachitis, eller
den Engelske Syge, har, efter
Biarne Povelsens Beretning,
fæstet Rödder paa Vestmannpe,
og er uden Tvil indkommen fra
Kiphenhavn; thi Danske Fami-
lier have i lang tiid opholdt sig
der, for Handelens Skyld, og een
efter anden er flöttet did. Det
er endog at frygte, at denne
Sygdom ogsaa vil komme til del