Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 62

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 62
80 L Æ K N A B L A Ð I Ð paa gammel Norsk og Islandsk Skyrbíugur, hvilken vi förste Gang have fundet nævnt í Aaret 1289“ (I. hd., 325. bls.). I ferða- bókinni leggur Bjarni aðal- álierzlu á arfgengi lioldsveikinn- ar, því að þar um segir: „Det er en Sandhed, at denne Sygdom er arvelig . . . og at de Fornem- mere hlive ei frie derfor, omend- skipnt de spiise lækker F0de, og hoe ikke ved S0ekanten“. En litlu síðar segir þó: „Den er kun siælden smitsom“ (I. hd., 324. bls.). Meira lcggur Bjarni upp úr smithættunni í hréfi til Landsnefndarinnar dags. 14. maí 1771. Þar segir: „Da mæng- den af Spedalske folk i landet er temmelig tilvoxen; man maa vist sige til — 200, endskjönt som jeg för mældte ingen ved det til nogen visse da hurdte i sligt Hospital kunde indröm- mes 40—50 personer, dog for- næmmeligst af det unge mand- skah, men ikke lætteligen de som var over 00 aar. Thi hver- ken staar saa gamle til Besti- tution, ej heller er synderlig at befrygte, at saa gamle og ind- törrede mennisker synderligen inficerer andre“. (Bréf Lands- nefndarinnar, lit. YY, Þjóð- skjalasafn). Hér kemur fram,aðBjarni hef- ur álitið, að hægt væri að lækna yngra fólk af holdsveiki, eins og raunar sést einnig á Ferðahók- inni, því að þar segir: „Den er og hleven lægl med mercuriali- bus, dog, saasom Curen har giærne været hastig, voldsom, og ei geleidet med Forsigtighed, og tilstrækkelig Erfarenhed, saa Iiaver den kun siælden giort den rette, og aldrig den fuldkommen pnskelige Virkning; ja den er tidt löhen ulvkkelig af.“ (I. bd., 324. hls.). Á smitsemi sárasóttar hefur Bjarni haft góðan skilning. Kemur það fram í hréfi hans lil Magnúsar amtmanns Gísla- sonar 1756, eftir að veikin gaus upp við fabrikkurnar í Reykja- vík. En í hréfinu segir: „Svo nema þetta fólk verði hvört frá öðru skilið, þó svo, að ecki vís- ist útá víð og dreif, er ekki óttalaust, lieldur stór líkindi íll- an enda liafa muni, og þessi við- urlita sjúkdómur rótfestast kunni hjer á landi“ (Ævis., 47. bls.). Og Bjarna tókst að út- rýma veikinni, vafalaust með kvikasilfursmeðölum, sem þá var aðalráðið. Hins vegar er álit Bjarna á ginklofanum í Vestmannaeyj- um ekki gott, en um það segir i ferðabókinni: „Rhachitis, eller den Engelske Syge, har, efter Biarne Povelsens Beretning, fæstet Rödder paa Vestmannpe, og er uden Tvil indkommen fra Kiphenhavn; thi Danske Fami- lier have i lang tiid opholdt sig der, for Handelens Skyld, og een efter anden er flöttet did. Det er endog at frygte, at denne Sygdom ogsaa vil komme til del
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.