Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 61
LÆKNABLAÐIÐ
79
af altfor megen og slimagtig
Blod og deraf flydende de natur-
lige Afförelsers Udeblivelse“
(Guðm. Magnússon 1913, 13.
bls.), og til þessara teppna tel-
ur liann kverkamein, brjóst-
veiki, hægðatregðu, lifrar-, gall-
og tiðateppur.
Enn fremur er í ferðabók
Bjarna og Eggerts beinlinisvitn-
að til Boerhaaves, og má eflaust
eigna það Bjarna, en þar segir
um „Den saa kaldte Spedalsk-
bed“: „Den er ellers for stprste
Deelen den yderste Grad af
Skiprbug, dog ei egentlig den al-
mindelig saa kaldte, men i den
3 og 4 eller sidste Grad, hvis
phænomena og symptomata
Boerhave (Apliorism. de cogn.
& cur. Morbis) opregner“ (I. bd.,
324. bls.).
Hér kemur fram, eins og
raunar víðar í ferðabókinni, að
Bjarni að þeirra tíðarhætti rugl-
ar saman skyrbjúg og liolds-
veiki. Honum hefur ekki verið
jafnsýnt um eigin athugun á
sjúklingum og nemanda bans,
Jóni Péturssyni, sem sá, að
hér var um tvo aðgreinda
sjúkdóma, með mismunandi
sjúkdómsgang, að ræða. Þar
hefur sjálfsagt villt um fyrir
Bjarna eins og fleirum álit Boer-
haaves, bins mikla átrúnaðar-
goðs lækna þá, og eflaust bafa
prófessorar Hb. verið undir
ábrifavaldi þess, er þeir kváðu
upp binn ómaklega dóm sinn
vfir riti Jóns Péturssonar, þeg-
ar bann sótti um styrk til útgáfu
á því 1769. En dómurinn kom
þó ekki í veg fyrir, að ritið birt-
ist á prenti í Sórey þegar á sama
ári (Den saa kaldede islandske
Skiprbug, beskreven udi en kort
Afhandling af Jobannes Peter-
sen). En álit prófessoranna er
svoldjóðandi: „Skal dette skrift
anses som et academisk pröve-
skrift af en ung medicinsk stu-
dent, kan det taales i haab om
at samme med tiden kan blive
i stand til að levere noget bedre
— men skal det anses som en
medicinsk afhandling, der kun-
de ved sin bekendtgörelse göre
publikum tjeneste 'og give me-
dici nærmere og större oplys-
ning i en haard og vanskelig
svgdom, da fejler meget i at det
kan svare til sin hensigt.“ Við
þetta bætir svo Lodberg Friis:
„Denne af br. prof. Friis Rott-
böll givne censur er jeg ganske
enig med og finder ikke at dets
publication ved trykken kan ge-
raade publikum til nogen nyt-
te.“ (Norrie 1934, 100. bls.)"
Það er annars einkennilegt,
að Bjarni skuli ekki hafa greint
betur á milli skyrbjúgs og holds-
veiki en fram kemur í ferða-
bókinni, því að honum var ljóst,
að hinir fornu Islendingar að-
greindu þessa sjúkdóma, eins og
sést af eftirfarandi tilvitnun í
ferðabókina: „Man maae ogsaa
mærke, at den (þ.e. lioldsveiki)
er altid bleven adskilt fra den
almindelig saakaldte Skiprbug,