Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1960, Side 36

Læknablaðið - 01.12.1960, Side 36
162 LÆKNABLAÐIÐ læknaskólann. Þeir, sem ljúka undirbúningsmenntuninni með liáu prófi, fá skilyrðislaust að- gang, en hinir verða að ganga undir sérstakt próf, og á því falla margir, því að aðsókn er niikil. Þeir, sem komast að, fá laun, meðan þeir eru að námi. Fyrsta árið 300 r. á mánuði, en síðan hækkandi upp i 450 r. síð- asta árið. Þeir, sem skara fram úr, fá stvrki, sem geta verið allt að því jafnháir laununum. Stúd- entar húa i collegium, og eru íhúðir þar ódýrar, eða ókeypis eftir atvikum; einnig er matur ódýr. Kennslubækur er liægt að fá að láni ókeypis, og hækur eft- ir sovézka höfunda eru ódýrar. Við alla stærri læknaháskóla eru finnn deildir, en aðrir hafa færri, hinir minnstu e. t. v. ekki nema eina deild. Deildirnar eru þessar: 1. deild er fyrir alm. læknisfræði, 2. deild fvrir heil- brigðisfræði, 3. deild fyrir harnasjúkdóma, 4. deild fyrir tannlækna (stomatologi) og 5. deild fvrir lyfjafræði. Tvö fyrstu ár námstímans er yfirferðin hin sama í öllum deildum, en að því loknu er náminu hagað með til- lili til hverrar greinar. Sjálft læknanámið skiptist í 12 kennslutímahil (termin), sem livert er 14—18 vikur. Að 8. og 10. tímahili loknu kemur 8 vikna praktisk vinna á spitala. Fyrstu 2 árin er námið fræðilegt — anatomi, histologi, emhryo- logi, organisk kemi, fvsiologi, fvsik,, alm. hiologi og parasitio- logi. Auk þessa er kennsla í mál- um, t. d. latínu og einu höfuð- niáli eftir vali, einnig í þjóðfé- lagsfræði og hagfræði. Eftir tveggja ára nám er prófað í þessum greinum. Þeir, sem standast ekki þetta próf, hætta annaðhvort námi eða þeir halda áfram námi, sem kallað er paramedicin, þ. e. hjúkrunar- fræði, feltskeranám, tannvið- gerðir eða rannsóknarstofunám. Þriðja árið í læknaskóla er lesin microhiologi, pathologi, farma- kologi, og klinisk diagnostik; þessari síðustu grein tilheyra rannsóknastofuæfingar og rönt- gengreining. Eftir tveggja ár^a nám verður stúdentinn að ákveða, í hvaða átl liann ætlar að fara. Þá strax hefst sérgreining á náminu, sem fer vaxandi, þegar á líður. Ger- ist þetta á þann hátt, að stúd- entarnir sækja námskeið, sem eru samfara almenna náminu. Eru t. d. sérstök námskeið fvr- ir þá, sem hyggja til vísinda- vinnu. Þeir, sem ætla í lieil- hrigðisfræði, fá sérstaka tilsögn í sýklafræði og heilhrigðisfræði, og þeir, sem ætla í lvflæknis- fræði eða liandlæknisfræði, fá meiri kliníska þjálfun. Hið sama gildir um barnasjúkdóma og kvensjúkdóma. Kennsla í klinik fer fram á sérdeildum. Er lítið notazt við fyrirlestra rform, en meiri á- herzla lögð á kennslu við sjúkra-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.