Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1960, Síða 37

Læknablaðið - 01.12.1960, Síða 37
LÆKNABLAÐIÐ 163 beðinn, og eru klinisku fögin nærri eingöngu kennd þannig síðustu þrjú árin. Heilbrigðis- fræðin er kennd á stofnunum, seni heyra undir þá grein, t. d. fyrir infectionspatbologi eða næringarfræði. A fjórða ári eru haldnir fyrirlestrar um sögu læknisf ræðinnar. Námið tekur jafnlangan tiiria í öllum deildum. Stúdentinn get- ur tekið próf í hverri grein fyrir sig, þegar hann hefir fullnægt settum skilyrðum, þ. e. sótt fyr- irlestra og námskeið. Lokapróf ferfram undireftir- liti fulltrúa, censors, frá beil- brigðismálaráðuneytinu. Prófað er i 9 greinum. í alm. náminu eru viðfangsefnin þessi: ana- tomi, patol. anatomi, patol. fv- siologi, int. medicin, kirurgi, obstetrik, gynækologi, infec- tionspatliologi, pediatri og hvgiejne. I barnasjúkdóma- deildinni er sama próf, en aðaláherzlan lögð á barna- sjúkdóma; í heilsufræðideild- inni er aðaláherzlan lögð á sóttkveikjufræði, alm. lieil- brigðisfræði og næringarfræði, en minni áherzla lögð á klinisku greinarnar. A lokaprófi grennsl- ast kennarinn eftir almennri menntun stúdentsins. Hann á til að tala til hans á því liöfuð- máli, sem hann hefur lagt fyrir sig, leggja fyrir hann spurning- ar viðvíkjandi hljómlist og hók- menntum. Að háskólanámi loknu fær kandidatinn strax atvinnu. Fyrstu þrjú árin verður hann að vinna eins konar þegnskyldu- vinnu og taka einhverja af þeim stöðum, sem lausar eru í þann svipinn, og er venjulega um að ræða stöðu á poliklinik í sveit eða i hæ, og liefur hann um þetta nokkurt val. Að þessum tíma loknum getur hann byrjað á sérnámi, eða haldið áfram sem almennur læknir á polikli- nik. Þeir, sem hafa liæstu próf- in, geta þegar að háskólanámi loknu fengið stöðu við sitt hæfi á vísindastofnun fyrir fræðilega eða kliniska vinnu. Þeir, sem liafa lagt sig sérstaklega eftir harna- eða kvensjúkdómum á háskólanum, fá að vinna sem sérfræðingar í þessum greinum á polildinik og eru þá undir eftirliti eldri sérfræðings, en áhyrgðarstöður fá þeir ekki fyrr en eftir lengra nám í sérgrein- inni. Ekki get ég sagt neitt um það, hvort árangurinn af þess- ari námstilhögun er hetri eða verri en gerist t. d. á Norður- löndum, þar sem ég þekki til. Okkur var sagt, að kennaralið- ið væri fjölmennt, hver kenn- ari hefði frá 10—15 nemendur, og enn fremur, að allir kennar- ar væru vel ])jálfaðir sérfræð- ingar. Iljálparlið lækna, feltskerar, hj úkrunarkonur, 1 j ósmæður, tannviðgerðarmenn og rann- sóknarstofufólk, er menntað á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.