Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1960, Qupperneq 55

Læknablaðið - 01.12.1960, Qupperneq 55
LÆKNABLAÐIÐ 169 ætlaður allt annar tilgangur. — Sem dæmi má nefna Sklifos- ovski-stofnunina í Moskvu. Þetta er merkisstaður, sem i rúm 150 ár liefir komið mikið við sögu rússneskrar læknis- fræði. Höllin var bvggð í lok 18. aldar og er sögð vera „a remark- able bistorical monument of Russian arcbitecture“. Frá byrj- un 19. aldar og fram að bvlt- ingu var þetta atbvarf upp- gjafapílagríma og spítali fyrir um 70 manns, sem tók einkum við særðum hermönnum og slösuðu fólki. Nú er þarna aðal- slysavarðstofa Moskvu og tengd- ar henni spítaladeildir fyrir alcút kirurgi og medicin. Höllin stendur við mikla um- ferðagötu, og er framhliðin prýdd súlum og skrauti, sem mjög einkennir rússneska bvgg- ingarlist, bæði forna og nýja. Þegar inn er komið, verður fyr- ir mikið anddyri. Þar er gólf og veggir úr marmara og enn fleiri súlur; veggmálverk eru þar mörg, og endar loft and- dyrisins í hvelfingu, sem er mál- uð myndum af feitu kvenfólki í Rubens-stíl og misjafnlega heil- ögum karlmönnum, ef dæma skal af glampanum í augum þeirra, sem liorfa á kvenfólkið. Miklar marmaratröppur liggja upp á efri hæð hallarinnar, og handrið er útflúrað. í höllinni sjálfri er nú hluti slysavarðstof unnar, rannsókn- arstofur, kennslu- og fundarsal- ir, en spítalinn er í nálægri bygg- ingu, fornlegri. Þar eru stigar og allt tréverk annað mjög úr sér gengið. Dregill var eft- ir endilöngum spítalagangi, gluggatjöld efnismikil og bród- eruð, eins dyratjöld; blómapott- ar stóðu á gólfum og borðum. Allt var þetta hreint, en ryksælt lilaut það að vera. Þessi spitali var ekki eins dæmi. Margar vísindastofn- anir eru i gömlum og úr sér gengnum byggingum, sumar þeirra böfðu aðeins tvö herbergi til umráða, en aðrar heilar liæðir. I sliku umhverfi verkar það andstætt að sjá hin nýjustu og fullkomnustu tæki á skurðstof- um, rannsóknarstofum og rönt- gendeildum. Frágangur á ný- byggingum, bæði spítölum og íbúðarbúsum, stenzt ekki þær kröfur, sem gerðar eru á Norð- urlöndum. Leiðslur eru innan á veggjum. Frágangur á stigum og gólfum er lierfilegur. Gólf- listar gliðnaðir frá veggjum, dyraþrep féllu illa að gólfi, liurðir illa að stöfum, og hurð- arhúnaframleiðslan getur ekki bafa staðizt áætlun. Gólf á skurðstofum i nýjum spítölum eru víða úr terrazzo, og var þar alltaf sprunga, ein eða fleiri. Á veggjum þurfti ekki að leila lengi að stað, þar sem ryk og sýklar gátu náð festu. Skurð- stofur voru lakkmálaðar ofan miðra veggja, en neðar voru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.