Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1960, Qupperneq 68

Læknablaðið - 01.12.1960, Qupperneq 68
182 LÆKNABLAÐIÐ er að framkalla sjúkdóminn bæði með því að dreypa þessum ptomain-efnum í conjunctiva og láta lofttegundir þeirra verka á augun, og' koma þar aðallega til greina methylamín, mono-, di- og sérstaklega trimethylamín. Sjúkdómsmeðferð: Bezt hef- ur reynzt við hólgur þessar cor- tison-smyrsl, og árangurinn orð- ið heztur, ef hægt er að hefja lækningu sem fyrst, helzt innan 12 tíma, eftir að hrunaerting byrjaði. Bólgan fer síður í dýpri vefinn og hatnar því fljótlega, en sé bólgan komin í dýpri horn- himnulögin, eru verkanir cort- on-meðalanna miklu minni. Við þennan sjúkdóm, eins og reyndar aðra, reynast sjúk- dómsvarnirnar heztar. I: AS verja síldina fvrir rotn- un og ptomain-myndun með þvi að strá salti í síldina eða kæla liana og geyma liana í hæfilega stórum stíum. II: Að losa skipin sem mest með sjálfvirkum tækjum, ef unnt er, sé komin mikil rotnun í síldina. En þurfi menn að vinna i þessum lestum, að loft- ræsta sem bezt og láta menn ekki vinna lengur en 3 tíma í einu eða hætta, áður en nokkur veruleg óþægindi koma fram frá augum; eins að láta menn nota hlífðargleraugu, verði því við komið. III: Að leita augnlæknis sem allra fyrst, komi augnbólga í Ijós. Þar sem menn geta helzt vænzt þess, að þessi augnakvilli komi hér einkum fyrir í síldar- bæjum norðanlands, hefur heil- brigðisstjórnin snúið sér til I-Ielga Skúlasonar, augnlæknis á Akureyri. Segir svo í hréfi hans: „Það kemur ósjaldan fyrir, að verkamenn, sem vinna í yfir- hvggðum síldarþróm, eða við lireinsun á lýsisgeymum, fá ákafa slímhimnubólgu i augun (conj. acuta) og verða að hætta að vinna fyrir þá sök. Batnar þeim þó venjulega fljótt, og án sérstakrar meðferðar. Tiltölu- lega sjaldan hefur mín verið leit- að vegna þessa kvilla.“ Sam- kvæmt hréfi Helga augnlæknis hefur Halldór Kristinsson, hér- aðslæknir á Siglufirði, ekki orð- ið þessa kvilla var. Helgi læknir getur tveggja manna, sem unnið höfðu við ræstingu lestar í togara, sem ný- kominn var af síldveiðum. Þeir vitjuðu hans vegna conjuncti- vitis acuta og hlepharospasmus á háu stigi. Höfðu þeir mörg smásár á hornliimnunni, sem hötnuðu fljótt við lyfjameðferð, og urðu engin ör eftir. Hvorki ég né aðrir augnlækn- ar hér í Reykjavík minnumst þess að hafa orðið þessa kvilla varir. Hlýtur hann því að vera hér mjög sjaldgæfur, ef hann liefur nokkurn tíma komið fvr- ir hér syðra. Orsök þess, að augnsjúkdóms þessa verður svo lítið vart hér,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.