Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1960, Qupperneq 70

Læknablaðið - 01.12.1960, Qupperneq 70
184 LÆKNABLAÐIÐ aldrar 1887—89, 1896—97, 1906 —07 og 1915—16, Þó sé óvíst um fyrstu faraldrana, hvort ekki gæti hafa verið um skar- latssótt að ræða. Til marks um það, að íyrir 1900 hafi læknar ekki alls kostar greint í sundur rauða hunda og skarlats- sótt, segir G. Hannesson enn frem- ur, að Jónassen landlæknir hafi haldið því fram, að væg skarlats- sótt, sem gekk árið 1900, hafi verið rauðir hundar, og sama sóttin og gengið hafði 1887—89. Skýrsla Jón- assens þetta ár (1900), sem prent- uð var, sýnir, að rétt er hermt um síðara atriðið, en ekki verður þar annað séð en hann hafi þá talið, að um skarlatssótt hafi verið að ræða í bæði skiptin; en áður hafði hann ætlað sóttina 1887—89 vera rauða hunda. í skýrslu, sem Jónas- sen hefur áður sent heilbrigðisráð- inu í Kaupmannahöfn segir þó m. a.: ,,Den anden Epidemi var en Rubeola eller Scarlatina Epidemi som sidste gang var udbredt her i Landet 1887 og 1889.“ Bendir þetta til, að hann hafi — eins og G. H. segir — í fyrstu talið sóttina vera rauða hunda, eða a. m. k. verið i vafa um, hvort heldur væri, rauðir hundar eða skarlatssótt. Samkvæmt skýrslum land- lækna árin 1881—1900 (3, 4) ættu rauðir hundar að hafa gengið þrisvar á þessu tímahili, 1883—84, 1887—89 og 1895— 97. Skarlatssóttar er getið 1881 og 1882, á Austurlandi, en sið- an ekki fyrr en 1900 (sbr. þó síðar). Mislingar gengu 1882, eins og kunnugt er. Ljóst þvkir af ársskýrslum frá 15. liéraði, að skarlatssóttar- greiningin þar 1881 og 1882 hef- ur verið rétt, og enginn vafi er heldur á því, að skarlatssólt gekk árið 1900, og verður vik- ið að því síðar. En þá er að líta á rauðliunda- faraldrana. Um liinn fvrsta seg- ir í skýrslu landlæknis (Schier- becks) 1883—85: „Den mest fremtrædende Epidemi paa Is- land i 1883 var en udbredt men meget mild Ruheola Epidemi, en Sj'gdom som ikke skal liave forekommet i mange Aar paa Island.“ Landlæknir gizkar á, að mörg þúsund manns hafi tekið veikina, en segir, að lækn- ar hafi séð fæsta þeirra (sjálf- ur sá hann 14 sjúklinga). Sjúkl- ingar hafi flestir verið börn og unglingar, fáir yfir þrítugt; „. . . . greip ekki einungis börn, lieldur og unglinga og fullorðna allt að 35 ára“, segir einn hér- aðslæknanna, — þá hafi og margir, sem fengu mislinga ár- ið áður, tekið veikina nú. Héraðslæknum ber saman um, að veikin hafi verið væg, svo væg, segir einn þeirra, að menn hafi ekki fund- ið ástæðu til að leita læknishjálpar. Jónassen, sem þá var héraðslæknir í Reykjavík (1. læknishéraði) nefnir sóttina erythema multiforme, og segir hana ekki hafa gengið, síðan hann varð læknir þar. Hann minn- ist á hálsiltu í sambandi við veikina, og annar læknir segir, að í mjög fáum tilfellum hafi verið: .... stærkere Feber og især Angina". Sjúklingar Schierbecks virðast ekki liafa haft hálsbólgu, en eft- ir héraðslæknum, segir hann:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.