Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 72

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 72
186 LÆKNABLAÐIÐ inni 1887 eru mjög á sama veg og í skýrslu landlæknis. „Hinir svonefndu „rauðu hundar" (Erythema multiforme)", segir Jón- assen, og enn fremur: .....flestir, sem lögðust, kenndu hálsbólgu ... á sumum börnum var svo mikið hreistrið, að hörundið losnaði í stór- um flögum". Og aðrir: „ ... líktist mjög searlatina ... hálsaffektion mikil og illörtuð"..... meiri eða minni angina og desquamation, næstum sem við searlatina". „Út- brotaveiki (roseola) ... varð tals- vert skæð, einkum hjá börnum ... fylgdi oft hálsbólgu." Tveir héraðslæknar, Árni Jónsson (5). héraði) og Þorvarð- ur Kjerúlf (14. liéraði), nefndu veikina þó skarlatssótt, en ekki rauða hunda. Á. J.: „Skarlatssótt (scarlatina lævis) ... hélt fyrst vera venjulega hálsbólgu, en er ég heyrði um út- slátt, datt mér í hug rauðir hundar, en féll frá því, er ég sjálfur sá út- sláttinn ... auk þess hefði hálsbólga ekki verið sjúkdómseinkenni á sér- hverjum sjúkling í rauðhundasótt“. Og Þ. K.: „... gengið mjög al- mennt væg scarlatina á börnum og enda fullorðnum, og þar af nokkur tilfelli scarlatina sine exanthemate, einkum á fullorðnum ... Rubeolae hafa ei gengið hér svo ég viti.“ Seinni ár faraldursins (1888 og 1889) láta læknar yfirleitt nægja að greina frá fjölda til- fella, og verða ekki fundnar heimildir fvrir því, er landlækn- ir sagði 1888, að sóttin hafi þá síður likst skarlatssótt. Fvrir- sögnin i skýrslu Jónassens það ár er: „Hinir svonefndu rauðu hundar (Ruheolae)“. Af þvi, sem hér hefur verið lilfært, ntá þykja Ijóst, að far- aldurinn 1887—89 liefur verið skarlatssótt, en ekki rauðir hundar, eins og talið var af f lest- um. Næstu 5 árin (1890—94) eru, skv. skýrslum landlæknis, skráð- ir frá 1—10 sjúklingar hvert ár (1, 10, 3, 4, og 1), og virðist líklegt, að fremur hafi verið skarlatssótt. Faraldurinn 1895—97. Þá kemur faraldurinn, sem Guðm. Hannesson telur, að liafi gengið 1896—97. En þessi faraldur, — eða faraldrar, sbr. síðar — skráður sem rubeola, hófst 1895, og það ár voru flestir sjúkhng- ar skráðir, 168 í 5 héruðum, þar af að vísu 105 í einu þeirra. Tíu sjúklingar voru skráðir í marzmánuði, hinir allir í júlí til desember. Árið eftir eru skráðir sjúklingar 50*) (jan.— júni) i 7 héruðum, en i 4 þeirra hafði veikin og verið skráð árið áður. Og loks eru svo þriðja ár- ið (1897) skráðir 75 sjúklingar (ágúst—desember), en allir i sama héraðinu (15. héraði) og hinir fyrstu ekki fyrr en 13 mán- uðum eftir að rauðir hundar voru síðast skráðir annars staðar. Nú er einkennum veikinnar vfirleitt ekki lýst nema í skýrslu frá 15. héraði, þar sem greint *) Mistaldir 46 í prentuðu skýrsl- unni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.