Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 64

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 64
132 LÆKNABLAÐIÐ blóðkorna á hverri sekúndu, og daglega losnar um 27—28 milligrömm járns með þessum liætti, en meira en 9/10 hlutar þess er aftur notað til nýrrar blóðmyndunar. Þegar um er að ræða sjúkdóma, svo sem sphero- cytosis, illkynja sjúkdóma, an- æmia perniciosa, anæmia aplas- lica o. fl., styttist ævi rauðu blóðkornanna mjög, allt niður i nálægt 40 daga. Tíðni blóðleysis vegna járn- skorts er ekki þekkt hér á landi, svo að mér sé kunnugt. f Banda- ríkjum Norður-Ameríku er það talið næst-tíðast allra blóðsjúk- dóma, næst eftii' blóðleysi við langvinna og illkynja sjúk- dórna, sem vissulega mætti þó oft flokka sem járnskortsblóð- leysi. Stanley-Davidson, prófess- or, sem rannsakað hefur þetta mál í marga áratugi í Skotlandi, telur þetta langalgengasta hlóð- sjúkdóm þar í landi, e.t.v. 1000 sinnum algengari en alla aðra blóðsjúkdóma til samans. Senni- lega er járnskortur fátíðari hér- lendis en í Skotlandi, og kemur þar til betra fæði og almennt betri lifsafkoma almennings, enda af sú tíðin, að landinn lifði „á mysu og mjólk, en mest á brennivíni“. Miklu algengari er sjúkdómurinn í konum (i barn- eign) og börnum i hröðum vexti en hjá körlum, að áliti Stanley- Davidsons allt að 500 á móti ein- um. Efnaskipti járns: Allur járn- forði líkamans nemur milli 4 og 5 grömmum (þ. e. eins og einn þi-iggja tommu uagli) og skiptist milli vefja eins og sýnt er á töflu III. TAFLA III. Allur járnforði líkanians er 4—5 grönun, og skiptist þannig: Hæmoglobin ............... 73,0% Myoglobin ................. 3,3% Nýtanlegur járnforði (i lifur, milta og merg) ......... 23,5% ,,Parenchym“ járn (cyto- chrom, 'katalase, peroxy- dase) ..................... 0,2% Með járnforðann er farið af ýtrustu sparsemi, og er hann nýttur aftur og aftur, meðan ævin endist til myndunar blóðs. Mjög lítið fer því til spillis og aðallega í dauðum þekjufrum- um, sem losna úr vefjum. Heild- arjárntap líkamans nemur þannig varla meiru en einu milligrammi daglega lijá körl- um, en konur missa nálægt tvö milligrömm daglega vegna járn- taps við tíðir, þegar ekki kemur til sjúklegt ástand. Af þessu leið- ir, að likaminn getur ekki los- að sig við það aukajárn, sem í hann er látið, nema þá með blóðmissi. Þess járns, sem eyð- ist, verða menn svo að afla sér úr fæðunni, og kemur sér þá vel,að þetta lífsnauðsynlega efni er alls staðar nálægt i náttúr- unnar riki. Af rannsóknum í Bandaríkj- um Norður-Ameriku má álykta, að meðalfæði þar í landi liafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.