Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1961, Síða 65

Læknablaðið - 01.09.1961, Síða 65
LÆKNABLAÐIÐ 133 að geyma 12—15 milligrömm járns á dag, og í öðruni lönd- um hafa menn komizt að svip- aðri niðurstöðu. 1 Danmörku er þó talið, að menn fái ekki nema 6—12 milligrömm á dag í fæðu að jafnaði. Af því járni, sem neytt er í fæðu, er talið, að líkaminn taki í sig nálægt y10 lduta sem tvígilt járn, þ. e. nálægt 1,2—1,5 milli- grömm daglega, og er því ljóst, að ekki má mikið út af bera, svo að ekki komi til járnskort- ur, og er því vonlegt, að blóð- leysi af þessum sökum sé al- gengur kvilli. Þegar járnforði líkamans minnkar, evkst liins vegar hæfni lians til að taka til sin járn úr fæðu. Af framan- sögðu er ljóst, að járnskortur stafar Iangoftast af blóðmissi með einum eða öðrum hætti. Eins og fyrr er sagt, tekur líkaminn í sig járn í tvígildu formi, aðallega í skeifugörn og efri hluta mjógirnis, en lítillega annars staðar í meltingarfær- um. í slímhúð garnanna breyt- ist járnið í ferrioxyd og binzt eggjahvítuefni (apoferritíni). Myndast þar með járn-fosfór- eggjahvítuefni, sem nefnt er ferritín. Þegar apoferritín er fullsatt, hætta frumurnar að taka til sín frekara járn, en gevma það í þessu formi, þar til líkaminn þarfnast þess og járnmagn í blóðvatni lækkar. Losnar þá um járnið í frumun- um, og flyzt það til blóðmynd- andi vefja, en apoferritínið er þá á njT albúið að taka til sín nýjan járnforða til að mæta frekari þörf. Hvetjandi áhrif á járnnýtingu úr fæðu hafa ýmis þeklct efni, svo sem blaðgræna, C-fjörvi, kalk og gallsölt, auk þess sem magasýra breytir þrígildum járnsamböndum í fæðu í tvígilt járn. Letjandi áhrif hafa liins vegar lútkennd efni, phytinsam- bönd, fosföt og aukin slímmynd- un, sem fylgir sjúkdómum í görnum. Illkynja sjúkdómar og nýrnabilun minnka einnig nýt- ingu járns úr fæðu. Járnmagn nokkurra fæðuteg- unda má sjá á töflu IV. TAFLA IV. Tegund fæðu Hæmoglobin aukning grömm pr. dag (2. vikna eldistilraun) Brauð 400 .................... 3 Brauð 350, smjör 100 .... 15 Mjólk 450, brauð 400 ...... 3 Spínat 200, brauð 300 .... 15 Rúsínur 200, brauð 300 ... 25 Aprikósur 200, brauð 300 .. 48 Egg 150, brauð 300 ........ 45 Fiskur 250, brauð 300 .... 13 Nautakjöt 250, brauð 300 .. 17 Svínakjöt 250, brauð 300 . . 30 Nautalifur 450 ............ 95 Auk þess rná nefna, að ýmsar belgjurtir eru mjög járnauð- ugar. Helz.tu orsaltir til blóðleysis vegna járnskorts eru taldar í töflu V, en geta ber þess, að á stundum eru orsakir algerlega ókunnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.