Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1961, Page 73

Læknablaðið - 01.09.1961, Page 73
LÆKNABLAÐIÐ 139 iJleoclór JJh fnUaion CjuLmt ndu r CjeorfyiSon: Biia í§lenzkar konur við járnskort * Tilgangur rannsóknar þessar- ar var að kryfja til mergjar, hvort grunur annars okkar (Th. S.), sem þykist hafa orðið þess var í daglegu starfi, að blóð- leysi vegna járnskorts sé al- gengur kvilli íslenzkra kvenna á barneignaraldri, væri á rökum reistur. Fyrsta vandamálið er, hvern- ig skilgreina skal blóðleysi. Þeg- ar bókum er flett i því skyni að leita uppi normalgildi liæmo- globins, reka menn sig fljótlega á, að margvísleg gildi eru lil- greind. Bæði er bér munur eft- ir þjóðum, og jafnvel samlend- ir höfundar nota mismunandi gildi. S. Wright1) setur mörkin 14—18 gr % hjá körlum, en 12—15.5 gr % hjá konum. Til- svraandi tölur í ritum Castles-) og Wintrobes3) eru 16 ± 2 gr % og 14 ± 2 gr %. S. Davidson4) setur mörkin við 14.8 ± 1.5 gr % og 14.8 ± 0.75 gr %. 1 Merk’s Manual3) er það talið blóðleysi, ef iiæmoglobinmagn er minna en 12.5 gr %, og enginn kynmis- munur gerður. * Frá III. deild Landspítalans; yf- irlæknir próf. dr. med. Sigurður Samúelsson. Hérlendis hefur ekki, svo, að okkur sé kunnugt, verið fram- kvæmd víðtæk hóprannsókn til að ákveða normalgildi hæmo- globins, og æði mismunandi töl- ur notaðar. Á lyflæknisdeild Landspítalans er miðað við, að 14.8 gr % bæmoglobins jafn- gildi 100%, og böfum við hér stuðzt við það gildi. Með því að leyfa 2 gr % frávik telst því anæmia, ef hæmoglobin mælist minna en 12.8 gr %. Svo sem sjá má af framanskráðu, er þessi tala lægri fyrir karla en flestir þeir höfundar, sem hér eru taldir, notast við. Hins veg- ar setja þeir mörkin fyrir kon- ur ýmist ivið liærra eða lægra en við, þó að lítið beri á milli. Við teljum ekki skynsamlega ástæðu til að gera mun á kynj- um í þessu sambandi, enda er- um við þeirrar skoðunar, að eðlilegasta skýringin á þeim kynmun, sem flestir höfundar tilfæra, sé aukið járntap kvenna á þvi æviskeiði, er þær liafa á klæðum, enda kemur þessi mun- ur ekki fram fyrr en eftir byrj- un tíða. Til atbugunar völdum við sjúklinga, sem vistaðir voru á

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.