Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1961, Síða 73

Læknablaðið - 01.09.1961, Síða 73
LÆKNABLAÐIÐ 139 iJleoclór JJh fnUaion CjuLmt ndu r CjeorfyiSon: Biia í§lenzkar konur við járnskort * Tilgangur rannsóknar þessar- ar var að kryfja til mergjar, hvort grunur annars okkar (Th. S.), sem þykist hafa orðið þess var í daglegu starfi, að blóð- leysi vegna járnskorts sé al- gengur kvilli íslenzkra kvenna á barneignaraldri, væri á rökum reistur. Fyrsta vandamálið er, hvern- ig skilgreina skal blóðleysi. Þeg- ar bókum er flett i því skyni að leita uppi normalgildi liæmo- globins, reka menn sig fljótlega á, að margvísleg gildi eru lil- greind. Bæði er bér munur eft- ir þjóðum, og jafnvel samlend- ir höfundar nota mismunandi gildi. S. Wright1) setur mörkin 14—18 gr % hjá körlum, en 12—15.5 gr % hjá konum. Til- svraandi tölur í ritum Castles-) og Wintrobes3) eru 16 ± 2 gr % og 14 ± 2 gr %. S. Davidson4) setur mörkin við 14.8 ± 1.5 gr % og 14.8 ± 0.75 gr %. 1 Merk’s Manual3) er það talið blóðleysi, ef iiæmoglobinmagn er minna en 12.5 gr %, og enginn kynmis- munur gerður. * Frá III. deild Landspítalans; yf- irlæknir próf. dr. med. Sigurður Samúelsson. Hérlendis hefur ekki, svo, að okkur sé kunnugt, verið fram- kvæmd víðtæk hóprannsókn til að ákveða normalgildi hæmo- globins, og æði mismunandi töl- ur notaðar. Á lyflæknisdeild Landspítalans er miðað við, að 14.8 gr % bæmoglobins jafn- gildi 100%, og böfum við hér stuðzt við það gildi. Með því að leyfa 2 gr % frávik telst því anæmia, ef hæmoglobin mælist minna en 12.8 gr %. Svo sem sjá má af framanskráðu, er þessi tala lægri fyrir karla en flestir þeir höfundar, sem hér eru taldir, notast við. Hins veg- ar setja þeir mörkin fyrir kon- ur ýmist ivið liærra eða lægra en við, þó að lítið beri á milli. Við teljum ekki skynsamlega ástæðu til að gera mun á kynj- um í þessu sambandi, enda er- um við þeirrar skoðunar, að eðlilegasta skýringin á þeim kynmun, sem flestir höfundar tilfæra, sé aukið járntap kvenna á þvi æviskeiði, er þær liafa á klæðum, enda kemur þessi mun- ur ekki fram fyrr en eftir byrj- un tíða. Til atbugunar völdum við sjúklinga, sem vistaðir voru á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.