Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1963, Side 68

Læknablaðið - 01.06.1963, Side 68
86 LÆKNABLAÐIÐ þykkti nefndin, að hann skyldi fi-ain fara. Launadeila sjúkrahúslækna. Eins og um getur í siðustu ársskýrslu, höfðu fulltrúar ríkis- stjórnar og Reykjavíkurborgar gefið vilyrði í febrúar þess efnis, að hugmyndir mundu koma fram frá ríkisstjórninni um kjarabætur fyrir fastlauna- lækna, þegar endanlega Iiefði verið gengið frá samningum praktiserandi lækna við Sjúkra- samlag Reykjavikur. Þeim samningum lauk um mánaða- mótin marz—apríl. í byrjun apríl var enn á ný haldinn fundur með fulltrúum ríkisstjórnarinnar annars veg- ar og launanefnd L. R. liins vegar. Kom þá fram, og var að vísu lýst yfir afdráttarlaust, að ekki væri von neinna tilboða frá rikisstjórninni um endurskoðun á launagreiðslum til sjúkrabús- lækna. Komu þá fram óskir frá sjúkrahúslæknum um, að samn- ingaviðræðum yrði ekki baldið áfram lengur. f samræmi við þær óskir tilkynnti stjórn L. R. heilbrigðismálaráðuneytinu með bréfi 13. april 1962, að félagið mvndi ekki bafa afskipti af þess- um málum að sinni. 1 lok júlímánaðar kom fram munnleg beiðni frá lieilbrigðis- málaráðuneytinu um fund út af deilu sjúkrahúslækna, en þeir böfðu sagt upp störfum sinum frá 31. júlí að telja. Á þessum fundi var launanefnd tilkynnt, að ekki lægi fyrir neitt tilboð frá ríkisstjórninni um endurskoðun á launagreiðslum, en farið væri fram á, að uppsagnir læknanna yrðu teknar til baka, með tilliti til þess, að endurskoðun alls launakerfisins lægi fyrir með lögum um Ivjaradóm. Þar eð L. R. var ekki aðili að uppsögnum læknanna, hafnaði launanefnd öllum umræðum á þessum grundvelli, en tók að sér að flytja þessi boð áleiðis. Frekari afskipti af þessari launadeilu sjúkrahúslækna bafði launa- nefnd ekki, og var það sam- kvæmt ráðum lögfræðings fé- lagsins, en gegn andmælum launanefndar. Verður síðar í skýrslu gerð grein fvrir fram- baldi málsins, Tillögur til L. í. í samhandi við endurskoðun Iauna opinberra starfsmanna í tilefni af nýjum Iögum um samningsrétt opin- berra starfsmanna og Kjara- dóm. Tillögur |)essar voru mótað- ar á grundvelli, sem RSRR bafði lagt með 30 flokka launakerfi. Til viðmiðunar voru hafðarregl- ur um laun til fastráðinna lækna í Noregi og Danmörku. Tillög- urnar voru eftirfarandi: Yfirlæknar og aðstoðaryfirl. 30. —28. fl. mán.laun kr. 29,- 568.00 til kr. 26.532.00. Deildarlæknar 25. fl. mán.laun kr. 22.638.00.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.