Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 76

Læknablaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 76
92 LÆKNABLAÐIÐ til varnar ofnotkun ávanalyfja hér í landi. Af þessum ástæðum mælum við eindregið með því, að þingsályktun- artillagan verði samþykkt. Virðingarfyllst, f. h. stjórnar L. R. (Undirskriftir).“ Tryggin"amál. í síðustu ái'sskýrslu var skýrt frá athugunuin, sem L. R. hef- ur gert á hóptryggingu lœkna. Á sl. ári var ekki kostur á því að vinna neitt að þessu máli. Því var vísað til athugunar Læknafélags Islands, en annað hefur ekki verið í málinu gert. í janúar sl. hauðst L. R. trygg- ingaumhoð frá „Trygging h/f“ í Reykjavík. Tryggingafélagið býður L.R. umboðssamning fyr- ir eftirfarandi tryggingum: a) fyrir bifreiðatryggingar, umboðslaun 10% h) fyrir hrunatryggingar, umhoðslaun 12.5% c) fvrir heimilistryggingar, umhoðslaun 7.5% d) fyrir ábyrgðartryggingar, uinboðslaun 7.5% e) fyrir slysatryggingar, umhoðslaun 7.5% Umhoðslaun þessi yrðu greidd félaginu væntanlega við lok Iivers tryggingaárs. Var skýrl frá máli þessu á fundi í febrú- ar, og liefur stjórn félagsins rætt málið nokkuð og orðið sammála um að leggja fyrir þennan fund tillögu um, að fundurinn heimili stjórn félagsins að ganga frá samningi um áðurnefnt trygg- ingaumhoð. Gera má ráð fyrir, að það taki nokkur ár, að læknar skipuleggi tryggingar sínar og flytji þær yfir í eitt félag, en ef við ná- um því marki, að um hehning- ur allra læknatrygginga verði lijá því tryggingafélagi, sem Læknafélagið hefur umhoðs- samning við, má gera ráð fyrir, að tekjur af umboði þessu verði nálega 50 þús. kr. á ári, og lief- ur verið gert ráð fyrir, að fé þetta verði notað til að stofna sérstakan sjóð,sem notaðuryrði til útlána banda læknum í sam- bandi við bifreiðakaup. Þá yrðu útlán að sjálfsögðu miðuð við það, að viðkomandi læknir væri þátttakandi i þessu trygginga- fyrirkomulagi, en að öðru levti vrði ölhun læknum frjálst að liaga sínum tryggingum eftir eigin vild, enda þótt Læknafé- lagið gerði áðurnefndan um- hoðssamning. Læknablaðið. Engar sérstakar breytingar urðu á Læknablaðinu á þessu ári. Það kom úl fjórum sinnum í stórum lieftum, sem fyrr. Með- ritstjóri af liálfu Læknafélags Reykjavikur var Magnús Ólafs- son. Saga félagsins. Svo sem skýrt var frá í árs- skýrslu fyrir árið 1960, liafði stjórn L. R. náð samkomulagi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.