Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 80

Læknablaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 80
96 LÆKNABLAÐIÐ It ITFllEGN Medicinhistorisk Ársbok 1962. Editor: Wolfram Kock, M. D., Docent, Stockholm. AB Gustaf Lind.ströms Boktryc- keri. Stockholm 1962. Nýlega er komin út Medicin- historisk Ársbok 1962. Að útgáf- unni standa félög áhugamanna í læknastétt á hinurn Norðurlöndun- um um sögu læknisfræðinnar. Hér á landi er slíkt félag ekki starfandi, en fulltrúi íslands í rit- stjórn árbókarinnar er hins vegar Jón Steffensen prófessor. — Er það í fyrsta sinn, sem íslending- ar eiga aðild að útgáfu Medicin- historisk Ársbok. Skrifar próf. Jón .stuttan inngangskafla í bókina, ,,En hilsen fra Island“, þar sem hann skýrir frá framlagi íslenzkra lækna til könnunar á sögu læknis- fræðinnar. Auk prófessors Jcns sjálfs, hafa þar einkum lagt hönd á plóginn Vilmundur Jónsson, fyrrum landlæknir, og Sigurjón heitinn Jónsson hérað.slæknir. Einnig er þess getið, að sumarið 1962 hafi á íslandi verið haldið alþjóðamót náttúrufræðinga, með- al annars til að minnast þess, að hinn 25. apríl það ár voru 200 ár liðin frá fæðingu Sveins Páls- sonar læknis og náttúrufræðings. Auk inngangskaflans birti.st í árbókinni hin fróðlega og skemmti- lega grein prófessors Jóns: „Eir, lægekunstens gudinde", sem áð- ur kom út í Nordisk Medicin, 1962:67:356. Að viðbættum stuttum yfirlits- og inngangsgreinum frá sérhverju Norðurlandanna eru í þessari ár- bók átján ritgerðir Norðurlanda- lækna um hin margvíslegustu efni úr sögu læknisfræðinnar, bæði frá Norðurlöndum sjálfum og utan þeirra. Ó. B. Sloínun gigtsjiikdómafélags Hinn 20. marz 1963 var stofn- að Gigtsjúkdómafélag Islands. Félagsmenn eru 39. Allir ís- lenzkir læknar geta gerzt félag- ar. í stjórn vo.ru kosnir: Sigurð- ur Samúelsson fonnaður, Páll Sigurðsson, yngri, varaformað- ur og Haukur Þórðarson gjald- keri. Alþjóðaþing í gigtsjúkdóma- fræðum verður lialdið í Stokk- hólmi dagana 25.—28. ágúst n.k. Allar nánari upplýsingar gefur stjórn Gigtsjúkdómafélags ís- lands. Erleml lækiia]>ing Tíunda alþjóðaþing um blóð- meinafræði verður háð í Stokk- lióhni dagana 30. ágúst til 4. september næstk. I framhaldi af nefndu þingi verður á sama stað háð 10. þing alþjóðasamtaka um blóðflutn- ing. Nánari upplýsingar um þing þessi veitir Ólafur Bjarnason yfirlæknir, Rannsóknastofu Há- skólans við Barónsstíg, sími 19510.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.