Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1963, Síða 66

Læknablaðið - 01.06.1963, Síða 66
84 LÆKNABLAÐIÐ sérfræðingum er greitt skv. sömu gjaldskrá með 10,5% af- slætti. Þetta þýddi mjög veru- lega kjarabót umfram þá, sem fengin var með bráðabirgðasam- komulaginu fyrir þá lækna, sem hafa færri en 150 númer. Auk þessa fengu ákveðnir sérfræð- ingahópar verulega leiðréttingu sinna mála umfram það, sem að ofan er talið, svo sem sér- fræðingar i gigtlækningum og sérfræðingar, er eingöngu stunda læknisstörf í sérgrein sinni við störf á sjúkrahúsum, þar sem ekki er samið um lækn- isþjónustu við sjúkrahúsið sjálft. Annað merkasta nýmælið í hinum nýju samningum var það, að S. R. tekur að sér að greiða framlag í nýjan sjóð, námssjóð lækna, sem svarar 3,5% af greiðslum fyrir unnin sérfræðistörf. Óliætt er að full- yrða, að samningur þessi fól i sér miklar lagfæringar á kjör- um sérfræðinga, enda náðist í sumum tilvikum það lágmark, sem sett hafði verið fram í upp- hafi samninga í sept. 1961. Virt- ust flestir ánægðir með sérfræð- ingasanminginn, enda enginn sagt sig undan honurn til þessa. Mestar kjarahætur fengu þeir sérfræðingar, er minnst auka- störf (heimilislæknisstörf) stunda, enda í fullu samræmi við markmið L. R., þ. e. full- komnari verkaskiptingu og hætt starfsskilyrði. Síðan samningurinn var und- irritaður, hafa orðið nokkrar hækkanir á kostnaði lækna. Var því eigi hjá því komizt að segja samningunum upp frá og með 1. apríl 1963. Eru samningavið- ræður um það bil að hefjast. Gjaldskrárnefnd. Nefndina skipa Magnús Ólafs- son formaður, Þórarinn Guðna- son og Eggert Steinþórsson. Ákveðið var að liefja undirbún- ing að nýrri gjaldskrá L. R. á árinu. Var öllum sérfræðinga- félögum skrifað bréf og þau beðin að gera grein fyrir þeiin hreytingum, er þau kynnu að óska eftir, að gerðar yrðu á gjaldskránni. Hefur síðan verið unnið að því að samræma tillög- ur félaganna, og er undirbún- ingur gjaldskrárinnar nú það langt kominn, að hún ætti að vera tilbúin til að leggjast fyrir fund í L. R. í apríllok eða byrj- un maí n.k. Vottorðanefnd. Nefndina skipaRjarni Konráðs- son, Guðmundur Benediktsson og Haukur Kristjánsson. Nefnd- in samdi nýja og ýtarlegri gjald skráum læknisvottorð,og verður sá kafli felldur inn í nýju verð- skrá félagsins. Þá hefur nefndin lilutazt til um, að flest eða öli vottorðaeyðuhlöð, sem læknar þurfa á að halda, eru nú til reiðu á skrifstofu félagsins, og gela læknar nú fengið þau þar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.