Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 73

Læknablaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 73
LÆKNABLAÐIÐ 89 menn alla, séu starfsaðstæður og kjör viðunandi. Það er því óviðurkvæmileg aðferð í lýð- ræðisþjóðfélagi að beita vald- boði til þess að dreifa starfs- kröftum lækna um landið, enda augljóst, að með þeim hætti koma störf lækna ekki að full- um notum fyrir þjóðfélagið. Látum við þessar skýringar nægja og væntum þess, að háttvirt heil- brigðismálaráðuneyti taki mál þetta til gaumgæfilegrar athugunar og leiði það til lykta á farsælan hátt.“ í sl. mánuði ritaði landlæknir lieilbrigðismálaráðherra hréf og lagði til, að skylduvinna þessi yrði lögð niður,og má því segja, að mál þetta sé til lykta leitt til mikils hagræðis fyrir fjölda læknakandidata, enda liefur það alltaf verið stefna Læknafélags Reykjavíkur, allt frá 8. nóv. 1939, að mótmæla skylduvinnu þessari sem ranglátri kvöð á læknakandidötum. Bréf til Alþingis. 2. nóvemher 1962 barst Læknafélagi Reykjavíkur frunt- varp til lyfsölulaga frá lieil- hrigðis- og félagsmálanefnd neðri deildar Alþingis, og ósk- aði nefndin untsagnar félags- stjórnar urn frumvarpið. Nefnd- inni var ritað eftirfarandi bréf 22. nóv. 1962: „Stjórn Læknafélags Reykjavíkur hefur móttekið bréf yðar, dagsett 2. nóv. 1962, ásamt frumvarpi til lyf- sölulaga. Stjórn Læknafélags Reykjavíkur leyfir sér að gera eftirfarandi at- hugasemdir við framangreint frum- varp: 1. 3. gr., d-liður falli niður. Telja verður varhugavert að banna sölu lyfs einungis fyrir þá sök, að verð þess sé hátt, enda vandséð, hvað sé „óhæfi- lega hátt“ verð á lífsnauðsyn- legu lyfi, sem annars uppfyllir allar kröfur, sem gerðar eru til góðs lyfs. 2. 22. gr„ 2. málsgrein. 1 stað: 1 bráðri lífsnauðsyn o. s. frv. komi: Ef nauðsyn kref- ur, er lyfjaávísun i síma heimil, og skal hún staðfest með árit- un á símalyfseðil. Nánari ákvæði um ávísun lyfja í sima er ráðherra heimilt að setja í reglugerð. L. R. telur með öllu ástæðulaust að takmarka svo lyfjaávísun í síma sem frumvarpið gerir ráð fyrir og álítur, að með því sé stigið stórt spor aftur á bak. Fjölmargir sjúkl- ingar þurfa að nota lyf að staðaldri og aðrir þurfa i bráðum sjúkdóms- tilfellum í skyndi á lyfjum að halda, þótt stundum verði að telja hæpið og jafnvel erfitt að meta, hvort bein- línis sé um lifsnauðsyn að ræða. Væri mikil tímatöf, óhagræði og út- gjöld fyrir sjúklinga, sem búa f jarri lækni, en nærri lyfjabúð, að afla sér nauðsynlegra lyfja, ef ekki má ávísa á lyf í síma. Skulu nokkur dæmi nefnd um sjúklinga, sem þetta ákvæði laganna myndi sérstaklega bitna á, svo sem þeir, er þurfa á lyfjum að halda við eftirtöldum sjúkdómum: hjartabilun, kransæða- stíflu, háum blóðþrýstingi, sykur- sýki, nýrnahettubilun, skjaldkirtils- sjúkdómum, liðagigt, illkynja höfuð- verk (migræne), flogaveiki, liða- kölkun, æðastíflum i útlimum, ýms- um húðsjúkdómum, asthma, smit- andi sjúkdómum eftir sýklagrein- ingu o.m.fl. Flestir ganga þessir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.