Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1963, Qupperneq 69

Læknablaðið - 01.06.1963, Qupperneq 69
LÆKNABLAÐIÐ 87 I. aðstoðarlæknar 22.—23. fl. mán.laun kr. 18.282.00 til kr. 20.328.00. II. aðstoðarlæknar 20. fl. mán.- laun kr. 15.510.00 til kr. 16.- 368.00. Kandidatar 16. fl. mán.laun kr. 10.692.00. Hámarksvinnutími á viku 36 klst., þar af lágmark 6 klst.áætl- aðar til lesturs fagrita. Til viðhaldsmenntunar eigi allir fastráðnir læknar kost á þriggja mánaða dvöl fjórða livert ár við sjúkrahús og rann- sóknarstofnanir erlendis sér að kostnaðarlausu. Launanefnd liefur starfað með og verið ráðgefandi til Læknafélags íslands um tillög- ur um greiðslur fvrir vakta- vinnu og fvrirkomulag hennar. Ý m i s m á I : Skylduvinna kandidata í héruðum. I apríl 1962 fóru læknakandi- datar fram á það við stjórn L. IL, að félagið veitti þeim stuðn- ing í að fá afnumda þá vinnu- skyldu, sem undanfarið hefur tíðkazl, að læknakandidatar væru sex mánuði við skyldu- störf úti í héruðum. Ástæðan var sú, að alhnikill fjöldi kandi- data heið nú eftir að komast til starfa við þessa skylduvinnu, en engin viðunandi jdáss voru fyr- ir hendi. Á fundi í Læknafélagi Reykjavíkur 9. maí 1962 var gerð eftirfarandi fundarsam- samþykkt: „Fundur í L. R., haldinn hinn 9/5 1962, leggur til, að héraðsskylda kandidata verði lögð niður. Fundur- inn leggur áherzlu á eftirfarandi: 1. Það samræmist tæplega reglum í lýðræðisþjóðfélagi að þvinga menn til starfa. 2. Það hefur komið í ljós, að hér- aðsskylda kandidata hefur ekki og mun ekki leysa úr lækna- skorti dreifbýlisins á viðunandi hátt. Fundurinn skírskotar einnig til tillögu um sama efni, sem samþykkt var á fundi L. R. 8. nóv. 1939. Stjórn L. R.“ 4. júní 1962 var heilhrigðis- málaráðherra ritað bréf og send fundarsamþykkt þessi ásamt meðfylgjandi greinargerð: „Greinargerö. Ofangreind tillaga var samþykkt samhljóða á almennum læknafundi 9. maí 1962. Til skýringar á efni samþykktarinnar viljum við leyfa okkur að benda á eftirfarandi: Ákvæði um skylduvinnu lækna- kandidata hafa verið I framkvæmd nær 20 ár. Reynslan hefur sýnt, að þessi skipan mála hefur ekki á neinn viðunandi hátt ráðið bót á vandkvæðum læknisþjónustunnar i dreifbýlinu og engar líkur eru til þess, að svo verði í framtíðinni. Skylduvinnan hefur aðeins opnað leiðir til mjög óheillavænlegra bráðabirgðaráðstafana, sem í raun- inni hafa komið í veg fyrir, að gerð- ar hafi verið þær endurbætur á starfsaðstöðu og kjörum héraðs- lækna, sem nauðsynlegar eru tit þess að koma þessum málum i var- anlegt og viðunandi horf. Þær breyt- ingar, sem gerðar voru á lækna- skipunarlögunum á síðasta Alþingi,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.