Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 55
LÆKNABLAÐIÐ 75 Á tímabilinu 1. sept. 1961 til 1. marz 1963 hafa verið gerð- ar 120 röntgenrannsóknir á heila og heilaæðum við röntgendeild Landspitalans. Sjúklingar voru samtals 99, 59 karlar og 40 kon- ur. Aldursskipting sést á töflu I. Loftencephalografi var gerð 41 sinni hjá 41 sjúklingi (tafla II). Carotis arteriografi var gerð 7!) sinnum hjá 58 sjúklingum (tafla III). Við þessar rannsóknir fund- ust sjúklegar breytingar hjá 39 sjúklingum, og eru þær einnig sundurliðaðar í töflu II og III. Af þeim 39 sjúklingum, sem greindir eru í töflu II og III, voru sjö með aneurysmata, fjór- ir með hæmatema subdurale eða intracerebrale, en fjórirmeð tumor cerebri (tafla IV). Af þeim sjúklingum, sem tafla IV greinir frá, voru 12 sendir til skurðaðgerðar, lang- flestir til Militærhospitalet í Kaupmannahöfn. 10 sjúklingar voru skornir upp þar, en einn dó þar fyrir aðgerð. Einn sjúkl- ingur var skorinn upp á Landa- kotsspitala af Bjarna Jónssyni dr. med. Hér fer á eftir greinargerð um þá 15 sjúklinga, sem taldir eru í töflu IV: 60050 V 46 ára; H. G. Rtg. diagn.: Meningeoma reg. parieto-temporalis dx. Um tveggja ára bil haft einkenni, er bentu til insufficientia cerebro-vascularis. Nokkru fyrir komu Jackson’s epi- lepsia og paresis í v. hendi. Við rtg.-rannsókn fannst 2y2X3y2 cm æðaríkur tumor í reg. parieto- temp. dx. Skorin upp í Khöfn; 'heilsugóð síðan. 38558 $ 26 ára; J. E. Rtg. diagn.: Hæmatoma intra- cerebralis. Höfuðverkur í mörg ár. Mikið um heilablæðingar í ætt. Kom inn acut í coma og með hemi- paralysis sin. Við rtg.-rann,sókn sást, að a. pericallosa var skotið yfir miðlínu til vinstri. Engin að- gerð. Fór batnandi næstu 6 mán- uði; veiktist síðan skyndilega af nýrri blæðingu og dó. Sjá aths. töflu IV! 49383 S 55 ára; G. B. Rtg. diagn.: Angioblastoma lobi frontalis dx. Innlagður acut, rugl- aður. Hafði veikzt 10 dögum áður. Neurol. skoðun: bilat. ptosis, a.ö.l. ekkert athugavert.. Við car.arterio- grafi fannst stórt, æðaríkt æxli í aftari hluta lobus frontalis dx. Dæmdur inoperabel. Fékk geisla- meðferð og sendur heim. 39294 $ 48 ára; Ó. V. Rtg. diagn.: Aneurysmata a. ce- rebri med. bilat. Sj. er WR -)- með insufficientia aortae. Mikiil höf- uðverkur um lengri tíma og hafði vinstri hemiplegi í 2 ár fyrir komu. Arteriografia i a. carotis dx. sýndi stórt aneurysma á a. cerebri media. Sendur til Khafnar og skorinn upp. Sæmileg heilsa næstu mánuði á eftir. 5 mán. síðar vaxandi höfuð- verkur, einkum v. megin. Arterio- grafia i a. carotis sin. sýndi aneu- rysma á a. cerebri media sin. Ekki talin ástæða til aðgerðar. Algjör öryrki. 20672 $ 53 ára; I. S. Rtg. diagn.: Tumor lobi temp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.