Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 79

Læknablaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 79
LÆKNABLAÐIÐ 95 llrjó§tmyiid ai‘ tlr. IKirni Sigurðssjni ;ti‘lijjú|»ii<> Sunnudaginn 3. marz sl. var í Tilraunastöð Háskólans í meinafræði að Keldum afhjúp- uð brjóstmynd af dr. Birni Sig- urðssyni, en á þeim degi hefði liann orðið fimmtugur. Núver- andi forsjármenn tilraunastöðv- arinnar létu gera myndina og heiðruðu á þann liátt minningu dr. Björns, en hann var sem kunnugt er fyrsti forstöðumað- ur stofnunarinnar. Páll A. Pálsson yfirdýralækn- ir, settur forstöðumaður lil- raunastöðvarinnar, afhenti brjóstmyndina með ræðu, þar sem bann rakti starfsferil dr. Björns, þátt hans í stofnun og byggingu tilraunastöðvarinnar og hin ótrúlega miklu afköst lians á sviði meinafræði og veirurannsókna. Kona dr. Björns, frú Una Jó- hannesdóttir, þakkaði og af- henti stofnuninni að gjöf mál- verk frá sér og börnum þeirra, gert af Jóhanni Briem. Við athöfn þessa voru við- staddir menntamálaráðberra, fjölskylda dr. Björns, nánustu ættingjar og samstarfsmenn. Brjóstmyndina gerði Sigur- jón Ólafsson myndhöggvari. Lausar yfirlæknastöður Atliygli skal vakin á auglýs- ingu frá Sjúkrahúsnefnd Beykjavíkur á öðrum stað i blaðinu um lausar yfirlæknis- stöður við handlæknis- og rönl- gendeild Borgarsjúkrahússins í Fossvogi. Laus læknisstaða í Danmörku Þess liefur verið beiðzt, að Læknablaðið birti eftirfarandi tilkynningu um lausa læknis- stöðu við Statens Hörecentral i Odense, Danmark. „Odense Amts og Bys Svge- lius. Til Slatens Hörecentral i Odense söges en 2. reservelæge til 1.10. eller senere. Stillingen er vel egnet for yngre otolog eller ung Íæge, der har pábe- gyndt en otologisk uddannelse eller agter at blive otolog, og som kunne önske sig uddan- nelse i audiologi. Gage p.t. 2102.33 d. kr. mánedligt. Moder- ne regulativmæssig lejlighed stilles til rádighed mod ca. 200 kr. mánedligt. Ansögninger sendes til overlæge, dr. med. C. Röjskjær, snarest." Heiðursfélagakjör Hinn 30. apríl sl., á aðalfundi Félags íslenzlcra meinafræð- inga, var Níels Dungal prófess- or kjörinn heiðursfélagi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.