Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 41
LÆKNABLAÐIÐ 65 Sporr, R.A. & J.A. Pritchard: Mater- nal and newborn distribution and excretion of sulfametoxypyrida- zine (Kynex). J. Obst. & Gyne- col. 1958, 12, 131—134. Stárk, G.: Klinische Erfahrungen mit dem Sedativum Kl; in der Lungeheilstátte und der allgemei- nen Praxis. Praxis 1956, 45, 966— 968. Sundal, A.: Iatrogene sykdommer og skader hos fosteret og det ny- födte barnet. Tidskr. norsk lœge- foren. 1963, 83, 7—12. Sutherland, J.M.: Fatal cardiovas- cular collapse of infants receiving large amounts of chlorampheni- col. Am. J. Dis. Child. 1959, 97, 761—767. Töndury, G.: Embryopathien (Pa- thologie und Klinik in Einzeldar- stellungen XI). Springer-Verlag, Berlin 1962 (pp. 3—6). Voss, R.: Nil nocere! Contergan-Po- lyneu-ritis. Miinch. med. Wchschr. 1961, 103, 1431—1432. Wilkins, L.: Masculinization of the female fetus due to the use of synthetic progesterins during pregnancy. Acta endocrinol, 1960, 60 (suppl. 51), 671. imiiti:*;*. Current Therapy — 1963. H. F. Conn (ritstj.). W. B. Saunders Co. (útg.). Bók þessi kemur nú út 15. árið í röð. Er hún jafnan endurskoðuð hverju sinni, enda er það hlutverk hennar að veita læknum upplýs- ingar um meðferð ýmissa sjúk- dóma, eins og 'hún er talin gerast bezt á hverjum tíma. Bókin er skrifuð af rúmlega 300 læknum, sem hver um sig er talinn hafa sérþekkingu á þeim sjúkdómi, er hann ritar um. Flestir þessara lækna eru Bandaríkjamenn, en nokkrir af öðru þjóðerni. Bókin skiptist í eftirfarandi kafla: 1. Næmir sjúkdómar. 2. Sjúkdómar í öndunarfærum. 3. Hjarta- og æðasjúkdómar. 4. Blóð- sjúkdómar. 5. Sjúkdómar í melt- ingarfærum. 6. Manneldissjúkdóm- ar. 7. Efnaskiptasjúkdómar. 8. Sjúkdómar í getnaðar- og þvagfær- um. 9. Kynsjúkdómar. 10. Ofnæm- issjúkdómar. 11. Húðsjúkdómar. 12. Tauga- og geðsjúkdómar. 13. Gigtarsjúkdómar. 14. Kvensjúk- dómar. 15. Bruni og eitranir. 16. Lyfjaskrá, töflur o. fl. í Bandaríkjunum a.m.k. er bók þessi talin allt að því ómissandi hverjum praktiserandi lækni. Þyk- ir hún þar hentug og áreiðanleg uppflettingarbók. Eins og nafnið bendir til, fjallar hún eingöngu um meðferð. Er efni hennar það víð- tækt, að sá, sem fylgjast vill með nýjungum í meðferð allra þeirra sjúkdóma, ,sem um er fjallað í bókinni, yrði að lesa að staðaldri allmörg læknisfræðitímarit. Fram- setningin er þannig, að fljótlegt er að lesa um hvern sjúkdóm, þó án þess að stíllinn sé stuttaralegur. Yfirleitt er bókin þægileg og skemmtileg aflestrar. Bókin er 775 bls. í stóru broti. Band og frágangur allur er mjög góður. Bókin má heita ódýr, mið- að við stærð og gæði, kostar rúmar 600 krónur. Er óhætt að mæla með henni við alla praktiserandi lækna. Magntis Ólafsson. FRÁ LÆKIMUM ísleifur Halldórsson, læknir, var skipaður héraðslæknir i Hólmavík- urhéraði frá 1. apríl 1963. Kjartan J. Jóhannsson, læknir, var skipaður héraðslæknir í Kópa- vogshéraði frá 1. maí 1963.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.