Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1963, Side 41

Læknablaðið - 01.06.1963, Side 41
LÆKNABLAÐIÐ 65 Sporr, R.A. & J.A. Pritchard: Mater- nal and newborn distribution and excretion of sulfametoxypyrida- zine (Kynex). J. Obst. & Gyne- col. 1958, 12, 131—134. Stárk, G.: Klinische Erfahrungen mit dem Sedativum Kl; in der Lungeheilstátte und der allgemei- nen Praxis. Praxis 1956, 45, 966— 968. Sundal, A.: Iatrogene sykdommer og skader hos fosteret og det ny- födte barnet. Tidskr. norsk lœge- foren. 1963, 83, 7—12. Sutherland, J.M.: Fatal cardiovas- cular collapse of infants receiving large amounts of chlorampheni- col. Am. J. Dis. Child. 1959, 97, 761—767. Töndury, G.: Embryopathien (Pa- thologie und Klinik in Einzeldar- stellungen XI). Springer-Verlag, Berlin 1962 (pp. 3—6). Voss, R.: Nil nocere! Contergan-Po- lyneu-ritis. Miinch. med. Wchschr. 1961, 103, 1431—1432. Wilkins, L.: Masculinization of the female fetus due to the use of synthetic progesterins during pregnancy. Acta endocrinol, 1960, 60 (suppl. 51), 671. imiiti:*;*. Current Therapy — 1963. H. F. Conn (ritstj.). W. B. Saunders Co. (útg.). Bók þessi kemur nú út 15. árið í röð. Er hún jafnan endurskoðuð hverju sinni, enda er það hlutverk hennar að veita læknum upplýs- ingar um meðferð ýmissa sjúk- dóma, eins og 'hún er talin gerast bezt á hverjum tíma. Bókin er skrifuð af rúmlega 300 læknum, sem hver um sig er talinn hafa sérþekkingu á þeim sjúkdómi, er hann ritar um. Flestir þessara lækna eru Bandaríkjamenn, en nokkrir af öðru þjóðerni. Bókin skiptist í eftirfarandi kafla: 1. Næmir sjúkdómar. 2. Sjúkdómar í öndunarfærum. 3. Hjarta- og æðasjúkdómar. 4. Blóð- sjúkdómar. 5. Sjúkdómar í melt- ingarfærum. 6. Manneldissjúkdóm- ar. 7. Efnaskiptasjúkdómar. 8. Sjúkdómar í getnaðar- og þvagfær- um. 9. Kynsjúkdómar. 10. Ofnæm- issjúkdómar. 11. Húðsjúkdómar. 12. Tauga- og geðsjúkdómar. 13. Gigtarsjúkdómar. 14. Kvensjúk- dómar. 15. Bruni og eitranir. 16. Lyfjaskrá, töflur o. fl. í Bandaríkjunum a.m.k. er bók þessi talin allt að því ómissandi hverjum praktiserandi lækni. Þyk- ir hún þar hentug og áreiðanleg uppflettingarbók. Eins og nafnið bendir til, fjallar hún eingöngu um meðferð. Er efni hennar það víð- tækt, að sá, sem fylgjast vill með nýjungum í meðferð allra þeirra sjúkdóma, ,sem um er fjallað í bókinni, yrði að lesa að staðaldri allmörg læknisfræðitímarit. Fram- setningin er þannig, að fljótlegt er að lesa um hvern sjúkdóm, þó án þess að stíllinn sé stuttaralegur. Yfirleitt er bókin þægileg og skemmtileg aflestrar. Bókin er 775 bls. í stóru broti. Band og frágangur allur er mjög góður. Bókin má heita ódýr, mið- að við stærð og gæði, kostar rúmar 600 krónur. Er óhætt að mæla með henni við alla praktiserandi lækna. Magntis Ólafsson. FRÁ LÆKIMUM ísleifur Halldórsson, læknir, var skipaður héraðslæknir i Hólmavík- urhéraði frá 1. apríl 1963. Kjartan J. Jóhannsson, læknir, var skipaður héraðslæknir í Kópa- vogshéraði frá 1. maí 1963.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.