Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1963, Side 57

Læknablaðið - 01.06.1963, Side 57
LÆKNABLAÐIÐ 77 diabetes; ob,s. pro syndr. Cushing. Skömmu fyrir komu mikill höfuð- verkur. Blóð í mænuvökva; hnakkastíf. Arteriografia i a. caro- tis. sin. sýndi 11X6 mm aneu- rysma á a. cerebri media. Skorin upp í Khöfn. Vel heppnuð aðgerð: „aldrei liðið betur um ævina“. Ný- lega endogen depressio mentis. 60099 $ 48 ára; G. G. J. Rtg. diagn.: Acusticus neurino- ma sin. Dofi í tungu og andliti v. megin; öðru hverju höfuðverkur. Minnkandi heyrn á vinstra eyra. Loftencephalografia sýndi lítinn tumor v. m., sv. til n. acusticus. Skorinn upp i Khöfn. Cysti.skur tumor á nervus acusticus sin., sem innihélt 5—6 cc af vökva. Hefur nú paresis facialis sin., dysdia- dochokinesis sin.; væg paresis á v. handlegg. 60054 $ 30 ára; G. B. Rtg. diagn.: Aneurysma a. com- municans ant. dx. Kom inn acut, ruglaður, veikti.st skyndilega; blóð í mænuvökva. Skorinn upp í Khöfn. Mjög dement eftir aðgerð. 60903 $ 44 ára; H. Ó. Rtg. diagn.: Susp. aneurysmae a. cer. med. dx. Veiktist skyndi- lega með höfuðverk, augnvöðva- lömun h. megin. Við arteriografiu var grunur um aneurysma á a. cer. med. dx., og var endurtekin arte- riografia í Khöfn jafn-grunsamleg, og sj. því skorinn upp. Ekki fannst neitt aneurysma. Sj. er nú frískur. 28403 5 68 ára; K. Þ. Rtg. diagn.: Tumor reg. pariet. sin., (glioblastoma). 7 vikum fyrir komu paresis á h. fæti, dysfasia, ógleði. Fór versnandi. Send út til aðgerðar, en dó í Khöfn fyrir að- gerð. 58718 9 57 ára; A. Á. Rtg. diagn.: Hæmatoma subdu- rale ,sin. Fannst meðvitundarlaus í rúmi sínu; ekki vitað um trauma. Hafði verið manio-depressiv. Hy- pertensiv anamnesis og anæmia perniciosa. Ástand fór versnandi. Xantochromia í mænuvökva. Við rtg.-rannsókn sást dislocation á corticalisæðum frá hauskúpu v. rnegin. Skorin upp á Landakots spítala og tæmt út stórt hæmatoma subdurale. Fékk fullan bata á eftii Nokkrum mánuðum síðar recidiva mania, er hún hafði fyrir mörg- iim árum. Athugasemdir. Við þœr 120 rannsóknir, sem hér hefur verið gerð grein fyrir, höfum við orðið varir fárra fylgikvilla. Ef til vill má lelja rannsóknina á sjúklingi nr 59962, sem fékk hemiplegia sin. Er samt vafasamt að telja þá lömun afleiðingu af inndælingu skuggaefnis; sennilegast hefur sjúklingurinn fengið nýja hlæð- ingu. Einn karlmaður, 50 ára, varð meðvitundarlaus i nokkr- ar sekúndur eftir inndælingu skuggaefnis, en náði sér fylli- lega á nokkrum mínútum. Hann liafði insufficientia eerebrovas- cularis; i öritgenskoðun nei- lcvæð. Hæmatomata á liálsi höfum við ekki séð að ráði. Heilahimnubólgu eftir loft- heilarannsókn höfunr við ekki orðið varir við. Einn drengur, 12 ára, fékk þó lráan hita dag- inn eftir aðgerð, en mænuvökva- rannsókn staðfesti ekki, að um

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.