Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1963, Qupperneq 57

Læknablaðið - 01.06.1963, Qupperneq 57
LÆKNABLAÐIÐ 77 diabetes; ob,s. pro syndr. Cushing. Skömmu fyrir komu mikill höfuð- verkur. Blóð í mænuvökva; hnakkastíf. Arteriografia i a. caro- tis. sin. sýndi 11X6 mm aneu- rysma á a. cerebri media. Skorin upp í Khöfn. Vel heppnuð aðgerð: „aldrei liðið betur um ævina“. Ný- lega endogen depressio mentis. 60099 $ 48 ára; G. G. J. Rtg. diagn.: Acusticus neurino- ma sin. Dofi í tungu og andliti v. megin; öðru hverju höfuðverkur. Minnkandi heyrn á vinstra eyra. Loftencephalografia sýndi lítinn tumor v. m., sv. til n. acusticus. Skorinn upp i Khöfn. Cysti.skur tumor á nervus acusticus sin., sem innihélt 5—6 cc af vökva. Hefur nú paresis facialis sin., dysdia- dochokinesis sin.; væg paresis á v. handlegg. 60054 $ 30 ára; G. B. Rtg. diagn.: Aneurysma a. com- municans ant. dx. Kom inn acut, ruglaður, veikti.st skyndilega; blóð í mænuvökva. Skorinn upp í Khöfn. Mjög dement eftir aðgerð. 60903 $ 44 ára; H. Ó. Rtg. diagn.: Susp. aneurysmae a. cer. med. dx. Veiktist skyndi- lega með höfuðverk, augnvöðva- lömun h. megin. Við arteriografiu var grunur um aneurysma á a. cer. med. dx., og var endurtekin arte- riografia í Khöfn jafn-grunsamleg, og sj. því skorinn upp. Ekki fannst neitt aneurysma. Sj. er nú frískur. 28403 5 68 ára; K. Þ. Rtg. diagn.: Tumor reg. pariet. sin., (glioblastoma). 7 vikum fyrir komu paresis á h. fæti, dysfasia, ógleði. Fór versnandi. Send út til aðgerðar, en dó í Khöfn fyrir að- gerð. 58718 9 57 ára; A. Á. Rtg. diagn.: Hæmatoma subdu- rale ,sin. Fannst meðvitundarlaus í rúmi sínu; ekki vitað um trauma. Hafði verið manio-depressiv. Hy- pertensiv anamnesis og anæmia perniciosa. Ástand fór versnandi. Xantochromia í mænuvökva. Við rtg.-rannsókn sást dislocation á corticalisæðum frá hauskúpu v. rnegin. Skorin upp á Landakots spítala og tæmt út stórt hæmatoma subdurale. Fékk fullan bata á eftii Nokkrum mánuðum síðar recidiva mania, er hún hafði fyrir mörg- iim árum. Athugasemdir. Við þœr 120 rannsóknir, sem hér hefur verið gerð grein fyrir, höfum við orðið varir fárra fylgikvilla. Ef til vill má lelja rannsóknina á sjúklingi nr 59962, sem fékk hemiplegia sin. Er samt vafasamt að telja þá lömun afleiðingu af inndælingu skuggaefnis; sennilegast hefur sjúklingurinn fengið nýja hlæð- ingu. Einn karlmaður, 50 ára, varð meðvitundarlaus i nokkr- ar sekúndur eftir inndælingu skuggaefnis, en náði sér fylli- lega á nokkrum mínútum. Hann liafði insufficientia eerebrovas- cularis; i öritgenskoðun nei- lcvæð. Hæmatomata á liálsi höfum við ekki séð að ráði. Heilahimnubólgu eftir loft- heilarannsókn höfunr við ekki orðið varir við. Einn drengur, 12 ára, fékk þó lráan hita dag- inn eftir aðgerð, en mænuvökva- rannsókn staðfesti ekki, að um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.