Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 65

Læknablaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 65
LÆKNABLAÐIÐ 83 þær kauphækkanir og verðlags- breytingar, sem orðið liafa frá því í júlí, að 4% kauphækkun- inni undanskilinni. Hafstofan hefur unnið að því að reikna út þessar hækkanir, og munu þær vera 7% hækkun á launahlut- ann og 4,3% hækkun á kostn- aðarhlutann. Þar sem ekki er unnt að gera sér neina grein fyrir þeim kaupgjalds- og verð- lagshreytingum, sem lcunna að eiga sér stað hér á næsta sumri, þykir ekki heppileg't að festa samninga lengur en til 1. októ- her n.k. Nokkuð erfitl er að reikna út nákvæmlega liverjar kjarabæt- ur læknar liafa fengið með nýju heimilislæknasamningunum. Áður hefur verið drepið á breytta vinnuaðstöðu og stytt- an vinnutíma, aukna vaktþjón- ustu, sem á að vera til hagræðis hæði fvrir lækna og sjúklinga. Samkvæmt tölulegu yfirliti um samninga og samningatilboð, sem lagt var fram á fundi í L. R. 31. marz 1962, fólu samning- arnir í sér þær tölulegu megin- breytingar, er hér fara á eftir: Eftir útreikningum lög- fræðings Læknafél. Reykja- víkur var heildargreiðsla á hvert samlagsnúmer 1/6 1961 kr. 187.87, en 1/5 1962 kr. 246.84. Samsvarandi tölur voru eftir útreikningum Sjúkrasamlags Revkjavíkur 1/6 1962 kr. 189.81, og 1/4 1962 kr. 251.09. Samninganefnd sérfræðinga. Nefndina skipuðu Magnús Ólafsson formaður, Friðrik Ein- arsson og Ólafur Jensson. Sanm- ingur milli L. R. og Sjúkrasam- lags Reykjavíkur um sérfræði- læknishjálp var undirritaður 18. apríl 1962, og höfðu þá samn- ingaumleitanir staðið vfir frá 23. sept. 1961, að visu með hvíld- um. Hefur saga þessa ináls ver- ið rakin í aðálatriðum i síð- ustu ársskýrslu stjórnar L. R., og þar er getið hráðabirgðalaga ríkisstjórnarinnar, er læknar urðu að vinna undir þrjá sið- ustu mánuði ársins 1961 og bráðabirgðasamkomulags L. R. og S. R., sem gilti fvrstu þrjá mánuði ársins 1962. Hinir nýju samningar giltu frá 1. april, en voru uppsegjan- legir af hvorum samningsaðila frá 1. april 1963 með þriggja mánaða uppsagnarfresti. Það nýmæli var tekið upp, að ein- stökum sérfræðingum var heimilað að segja sig undan samningum eftir nánar tiltekn- um reglum. Ákvæði í bráðabirgðasamkomulaginu um heimild sérfræðings til að taka aukagjald af sjúklingi fyrir raðaðan viðtalstíma héldust óbreytt. Mikilvægasta breytingin frá Iiráðabirgðasamkomulaginu var sú, að sérfræðingum, sem hafa færri en 150 númer sem heim- ilislæknar, er greitt skv. gjald- skrá 1959, án afsláttar. Öðrum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.