Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1963, Side 65

Læknablaðið - 01.06.1963, Side 65
LÆKNABLAÐIÐ 83 þær kauphækkanir og verðlags- breytingar, sem orðið liafa frá því í júlí, að 4% kauphækkun- inni undanskilinni. Hafstofan hefur unnið að því að reikna út þessar hækkanir, og munu þær vera 7% hækkun á launahlut- ann og 4,3% hækkun á kostn- aðarhlutann. Þar sem ekki er unnt að gera sér neina grein fyrir þeim kaupgjalds- og verð- lagshreytingum, sem lcunna að eiga sér stað hér á næsta sumri, þykir ekki heppileg't að festa samninga lengur en til 1. októ- her n.k. Nokkuð erfitl er að reikna út nákvæmlega liverjar kjarabæt- ur læknar liafa fengið með nýju heimilislæknasamningunum. Áður hefur verið drepið á breytta vinnuaðstöðu og stytt- an vinnutíma, aukna vaktþjón- ustu, sem á að vera til hagræðis hæði fvrir lækna og sjúklinga. Samkvæmt tölulegu yfirliti um samninga og samningatilboð, sem lagt var fram á fundi í L. R. 31. marz 1962, fólu samning- arnir í sér þær tölulegu megin- breytingar, er hér fara á eftir: Eftir útreikningum lög- fræðings Læknafél. Reykja- víkur var heildargreiðsla á hvert samlagsnúmer 1/6 1961 kr. 187.87, en 1/5 1962 kr. 246.84. Samsvarandi tölur voru eftir útreikningum Sjúkrasamlags Revkjavíkur 1/6 1962 kr. 189.81, og 1/4 1962 kr. 251.09. Samninganefnd sérfræðinga. Nefndina skipuðu Magnús Ólafsson formaður, Friðrik Ein- arsson og Ólafur Jensson. Sanm- ingur milli L. R. og Sjúkrasam- lags Reykjavíkur um sérfræði- læknishjálp var undirritaður 18. apríl 1962, og höfðu þá samn- ingaumleitanir staðið vfir frá 23. sept. 1961, að visu með hvíld- um. Hefur saga þessa ináls ver- ið rakin í aðálatriðum i síð- ustu ársskýrslu stjórnar L. R., og þar er getið hráðabirgðalaga ríkisstjórnarinnar, er læknar urðu að vinna undir þrjá sið- ustu mánuði ársins 1961 og bráðabirgðasamkomulags L. R. og S. R., sem gilti fvrstu þrjá mánuði ársins 1962. Hinir nýju samningar giltu frá 1. april, en voru uppsegjan- legir af hvorum samningsaðila frá 1. april 1963 með þriggja mánaða uppsagnarfresti. Það nýmæli var tekið upp, að ein- stökum sérfræðingum var heimilað að segja sig undan samningum eftir nánar tiltekn- um reglum. Ákvæði í bráðabirgðasamkomulaginu um heimild sérfræðings til að taka aukagjald af sjúklingi fyrir raðaðan viðtalstíma héldust óbreytt. Mikilvægasta breytingin frá Iiráðabirgðasamkomulaginu var sú, að sérfræðingum, sem hafa færri en 150 númer sem heim- ilislæknar, er greitt skv. gjald- skrá 1959, án afsláttar. Öðrum

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.