Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 59

Læknablaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 59
LÆKNABLAÐIÐ 79 anesthesia of patient with cerebral aneurysm. Eleven patients were operated on at the Neurosurgical Department, State Hospital, Co- penhagen; one patient was operat- ed on at the S:t Joseph’s Hospital, Reykjavík. Athugasemd. Síðan gengið var frá þessu yíir- liti, hafa fundizt við röntgenrann- sóknir tveir karlmenn með haema- toma subdurale. Báðir voru skorn- ir upp af Bjarna Jónssyni dr. med., með góðum árangri. Auk þess höfum við nýlega séð 13 ára dreng með occlusio á a. ca- rotis interna intracranialt, i sam- bandi við fract. fossae cranii ant. et mediae. Mors daginn eftir. Stað- fest við sectio. Loks eitt haematoma lobi temporalis sin hjá 19 ára pilti. Sá var ekki skorinn upp, af sömu ástæðum og greint er um sjúkling nr. 38558, sbr. töflu IV. HEIMILDIR: Bull, J.W.D.: Brit. J. Radiol. XXXIV: 398, Febr. 1961. Davidoff, L. og Dyke, C.G.: The Nor- mal Encephalogram, 1. ed. London 1937, 2. ed. Philadelphia 1946. Dandy, W.E.: Ann. Surg.: 68:5:1919 og 70:397:1925. Engeset, A.: Acta Radiol. Suppl. L VI: 1944. Engeset, A. og Kristiansen, K.: Mod. Trends. Radiol. London 1948. Jacobæus, H. C.: Acta Med. Scand.; 55:5: 1921. Lindgren, E.: Acta Radiol. Suppl. 151:1957. Lysholm, E.: Acta Radiol. Suppl. 12: 1935; Suppl. 24:1936; Suppl. 25: 1937; Suppl. 26: 1937. Moniz, E.: Rev. Neurol. 34:72:1927. Robertson, E.G.: Encephalography, 1. ed. Melbourne 1941. Wickbom, J.: Acta Radiol. Suppl. 72:1948. LÆKNAÞING Þing embættislækna Norður- landa verður haldið í Ábo í Finnlandi 23. og 24. ágúst n.k. Stungið hefur verið upp á sem umræðuefni: Stjórn heilbrigðis- mála og heilsugæzlu Norður- landa. Frummælandi fyrir hönd Finnlands verður Niilo Pesonen prófessor. Óskað er eftir tillög- um um önnur umræðuefni ásamt áhendingum um frum- mælendur (ræðutími um hálf klukkustund). Þegar húið er að ákveða dag- skrá, mun hún verða send lil Islands. Þeir emhættismenn íslenzkir, sem kynnu að hafa áhuga á að sækja þing þetta og e.t.v. flytja þar erindi, eru vinsamlegasl beðnir að tilkynna það stjórn Læknafélags Islands. FRÁ LÆ K l\l UIVI Valgarður Þ. Björnsson^ cand. med., hefur hinn 8. apr. 1963 fengið leyfi til þess að stunda almennar lækningar hér á landi. Þórarinn Böðvar Ólafsson, cand. med., hefur hinn 8. apríl 1963 fengið leyfi til þess að stunda al- mennar lækningar hér á landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.