Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1963, Side 59

Læknablaðið - 01.06.1963, Side 59
LÆKNABLAÐIÐ 79 anesthesia of patient with cerebral aneurysm. Eleven patients were operated on at the Neurosurgical Department, State Hospital, Co- penhagen; one patient was operat- ed on at the S:t Joseph’s Hospital, Reykjavík. Athugasemd. Síðan gengið var frá þessu yíir- liti, hafa fundizt við röntgenrann- sóknir tveir karlmenn með haema- toma subdurale. Báðir voru skorn- ir upp af Bjarna Jónssyni dr. med., með góðum árangri. Auk þess höfum við nýlega séð 13 ára dreng með occlusio á a. ca- rotis interna intracranialt, i sam- bandi við fract. fossae cranii ant. et mediae. Mors daginn eftir. Stað- fest við sectio. Loks eitt haematoma lobi temporalis sin hjá 19 ára pilti. Sá var ekki skorinn upp, af sömu ástæðum og greint er um sjúkling nr. 38558, sbr. töflu IV. HEIMILDIR: Bull, J.W.D.: Brit. J. Radiol. XXXIV: 398, Febr. 1961. Davidoff, L. og Dyke, C.G.: The Nor- mal Encephalogram, 1. ed. London 1937, 2. ed. Philadelphia 1946. Dandy, W.E.: Ann. Surg.: 68:5:1919 og 70:397:1925. Engeset, A.: Acta Radiol. Suppl. L VI: 1944. Engeset, A. og Kristiansen, K.: Mod. Trends. Radiol. London 1948. Jacobæus, H. C.: Acta Med. Scand.; 55:5: 1921. Lindgren, E.: Acta Radiol. Suppl. 151:1957. Lysholm, E.: Acta Radiol. Suppl. 12: 1935; Suppl. 24:1936; Suppl. 25: 1937; Suppl. 26: 1937. Moniz, E.: Rev. Neurol. 34:72:1927. Robertson, E.G.: Encephalography, 1. ed. Melbourne 1941. Wickbom, J.: Acta Radiol. Suppl. 72:1948. LÆKNAÞING Þing embættislækna Norður- landa verður haldið í Ábo í Finnlandi 23. og 24. ágúst n.k. Stungið hefur verið upp á sem umræðuefni: Stjórn heilbrigðis- mála og heilsugæzlu Norður- landa. Frummælandi fyrir hönd Finnlands verður Niilo Pesonen prófessor. Óskað er eftir tillög- um um önnur umræðuefni ásamt áhendingum um frum- mælendur (ræðutími um hálf klukkustund). Þegar húið er að ákveða dag- skrá, mun hún verða send lil Islands. Þeir emhættismenn íslenzkir, sem kynnu að hafa áhuga á að sækja þing þetta og e.t.v. flytja þar erindi, eru vinsamlegasl beðnir að tilkynna það stjórn Læknafélags Islands. FRÁ LÆ K l\l UIVI Valgarður Þ. Björnsson^ cand. med., hefur hinn 8. apr. 1963 fengið leyfi til þess að stunda almennar lækningar hér á landi. Þórarinn Böðvar Ólafsson, cand. med., hefur hinn 8. apríl 1963 fengið leyfi til þess að stunda al- mennar lækningar hér á landi.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.