Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 53
LÆKNABLAÐIÐ 73 ENCEPHALOGRAPH (A 41 SKOÐANIR 41 SJUKUNÖAR: QAÍ - 17 T • DIASNOSIS 4 ? 14 t TUMOR F. CRANII POST. 2 13 DIL.VENTRICULORUM (ATROPHIA) e 4 IO 4 HYDROCEPH. INT. 2 Tafla II. Pneumoencephalografia, gerð 41 sinni á 41 sjúklingi. Sjúklegar breytingar fundust hjá 14 sjúklingum. Ein skoðun ófullkomin; hjá 2 ára barni með greinilega occlusio á aquaeductusSylvii = hydrocephalusinternus. dálitlum mænuvökva, en ávallt minna magni en hleypt er inn af lofti. Venjulega nægir að dæla inn 30—40 cc af lofti samtals, og fæst þá mjög góð fylling á öllum heila- hólfum. Þá er ástungunálin dregin út, en dauðhreinsuð grisja sett yfir stunguna. Eru röntgenmyndir síð- an teknar áfram í mismunandi stöðum sitjandi og liggjandi og til- færingar viðhafðar til að fylla alla hluta hliðarhólfanna. Skoðun er oft lokið með því að hleypa lofti yfir hæmisphaerae cerebri til að ganga úr skugga um, hvort um nokkra rýrnun (atrofi) sé að ræða. Hvenær á að gera þessar rannsóknir? Sjúkrasagan og skoðun sjúkl- ingsins eru mikilvægustu leið- arvísar um, hvort beri að gera röntgenrannsókn á heila, og jafnframt livaða aðferð nota skuli: loftinndælingu eða æða- rannsókn. I aðalatriðum eru indicationes fyrir loftheilarannsókn þessar: Hydrocephalus, atrofia cerebri og tumor cerehri. Ef um auk- inn heilaþrýsting er að ræða og sterkur grunur er um heilaæxli, her að gera ventriculografi eða æðarannsókn, sbr. það sem áð- ur er sagt um tækni við loft- encephalografi. Indicationes fyrir angiografi ná raunverulega að talsverðu leyti yfir indica- tiones fyrir loftenceplialografi. Þó er rétt að geta þess, að við grun um æxli í fossa cranii pos- terior mun loftencephalografi að öðru jöfnu veita hetri upp- lýsingar. Auk þeirra sjúkdóma, sem taldir eru að ofan, er nauðsyn- legt að gera arteriografi við grun um aneurysmata, van- skapnaði á æðum, llirombosis cerebri, hæmorrhagia intracere- hralis et subduralis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.