Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1963, Page 53

Læknablaðið - 01.06.1963, Page 53
LÆKNABLAÐIÐ 73 ENCEPHALOGRAPH (A 41 SKOÐANIR 41 SJUKUNÖAR: QAÍ - 17 T • DIASNOSIS 4 ? 14 t TUMOR F. CRANII POST. 2 13 DIL.VENTRICULORUM (ATROPHIA) e 4 IO 4 HYDROCEPH. INT. 2 Tafla II. Pneumoencephalografia, gerð 41 sinni á 41 sjúklingi. Sjúklegar breytingar fundust hjá 14 sjúklingum. Ein skoðun ófullkomin; hjá 2 ára barni með greinilega occlusio á aquaeductusSylvii = hydrocephalusinternus. dálitlum mænuvökva, en ávallt minna magni en hleypt er inn af lofti. Venjulega nægir að dæla inn 30—40 cc af lofti samtals, og fæst þá mjög góð fylling á öllum heila- hólfum. Þá er ástungunálin dregin út, en dauðhreinsuð grisja sett yfir stunguna. Eru röntgenmyndir síð- an teknar áfram í mismunandi stöðum sitjandi og liggjandi og til- færingar viðhafðar til að fylla alla hluta hliðarhólfanna. Skoðun er oft lokið með því að hleypa lofti yfir hæmisphaerae cerebri til að ganga úr skugga um, hvort um nokkra rýrnun (atrofi) sé að ræða. Hvenær á að gera þessar rannsóknir? Sjúkrasagan og skoðun sjúkl- ingsins eru mikilvægustu leið- arvísar um, hvort beri að gera röntgenrannsókn á heila, og jafnframt livaða aðferð nota skuli: loftinndælingu eða æða- rannsókn. I aðalatriðum eru indicationes fyrir loftheilarannsókn þessar: Hydrocephalus, atrofia cerebri og tumor cerehri. Ef um auk- inn heilaþrýsting er að ræða og sterkur grunur er um heilaæxli, her að gera ventriculografi eða æðarannsókn, sbr. það sem áð- ur er sagt um tækni við loft- encephalografi. Indicationes fyrir angiografi ná raunverulega að talsverðu leyti yfir indica- tiones fyrir loftenceplialografi. Þó er rétt að geta þess, að við grun um æxli í fossa cranii pos- terior mun loftencephalografi að öðru jöfnu veita hetri upp- lýsingar. Auk þeirra sjúkdóma, sem taldir eru að ofan, er nauðsyn- legt að gera arteriografi við grun um aneurysmata, van- skapnaði á æðum, llirombosis cerebri, hæmorrhagia intracere- hralis et subduralis.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.