Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1963, Síða 77

Læknablaðið - 01.06.1963, Síða 77
LÆKNABLAÐIÐ 93 við Pál Kolka um að rita sögu félagsins í tilefni af 50 ára af- mæli þess. Hefur Páll nú hafið þetta starf og aflað allmikilla gagna og mun liafa að mestu lokið við að semja hinn almenna inngang að félagsmálasögu ís- lenzkra lækna. Gert er ráð fvr- ir, að máli þessu miði það vel nú, að handrit verði tilhúið lil prentunar næsta haust. Samkvæmi. Hinn 18. nóvember 1962 huðu læknar varnarliðsins í Keflavík Læknafélagi Reykjavíkur til síðdegisdrykkju, „cocktail- party“, í samkomusal yfir- manna varnarliðsins. Tóku þátt í hoði þessu 60—70 læknar ásamt konum sínum, og þótti þátttakcndum ferðin liinn mesti mannfagnaður. 11. janúar var haldin hin ár- lega jólatrésskemmtun L. R. Var hún haldin á Hótel Borg og mjög vel sótt og þótti tak- ast hið bezta. 2. marz var haldin ársíiátíð L. R. Var hún einnig haldin að Hótel Borg og var fjölsótt að vanda. Hófinu stjórnaði for- maður Læknafélagsins, en Öm- ar Ragnarsson flutti skemmti- þátt, og nemendur úr dansskóla Hermanns Ragnars höfðu þar danssýningu. Hófið fór fram með ágætum og þótti hin bezta skemmtun. Eftirlit og upplýsingar um stöður lækna. Með lögunum, sem samþvkkt voru um samningsrétt opin- herra starfsmanna í apríl 1962, skapast ýmis ný viðhorf varð- andi launakjör og starfsaðstöðu lækna. Einn þáttur í þessu máli er sá, að Læknafélag Reykjavík- ur þarf að taka upp nánara eft- irlit og meiri upplýsingastarf- semi í samhandi við stöður þær, sem auglýstar eru lausar fyrir lækna. Launamunur verður meiri í framtíðinni en nú er, og skap- ar það að sjálfsögðu freistingu opinherra aðila til þess aðstofna stöður í lágum floklcum og gera tilraun til þess að ná mönnum inn í þau störf með meiri menntun en samsvarar launa- greiðslum. Hefur jafnvel örlað á slíku að undanförnu og er þörf aðgæzlu á þessu sviði. Þetta mál var tekið upp í árs- byrjun 1963, og 13. janúar var öllum félagsmönnum ritað bréf varðandi stöðu, sem auglýst hafði veriðvið Slysavarðstofuna. 26. janúar var öllum læknum í félaginu einnig ritað hréf varð- andi stöður, sem auglýstar höfðu verið við Kleppsspítalann. Ekki er ólíklegt, að nauðsynlegt reynist að koma á fót fastri nefnd til að hafa eftirlit og um- sjón með þessum málum. Framhald í nœsta hefti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.