Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 22
50 LÆKNABLAÐIÐ skólagöngu og' lauk stúdents- prófi alþingishátíðarárið lí)30 frá Menntaskólanum i Reykja- vík, þá 25 ára gainall. Sama ár innritaðist Brynjúlfur í lækna- deild Háskóla íslands og lauk þaðan prófi 20. júní 1936, með fyrstu einkunn. Að afloknu embaéttisprófi fór Brynjúlfur utan til framhalds- náms i Danmörku og dvaldist þar í þrjú ár. Ilann starfaði fyrsta árið sem námskandídat í Yihorg Aints og Bvs Sygehus. Annað árið starfaði liann sem aðstoðarlæknir við herklahæl- ið Refsnæs Kystsanatorium. Þriðja árið starfaði Brynjúlfur við ýmsar sérdeildir á sjúkra- liúsum í Kaupmannahöfn, á fæðingadeild, barnadeild og húð- og kynsjúkdómadeild Bík- isspítalans, sinn mánuðinn á hverri deild; á farsóttasjúkra- húsinu við Blegdam í sex mán- uði og loks einn mánuð á Fin- sens-stofnuninni. Enn fór Brynj- úlfur til framhaldsnáms vetur- inn 1948—1949 og ])á til Lond- on, þar sem hann gekk á barna- og farsóttasjúkrahús. Árið 1955 gegndi hann um tíma aðstoðar- læknisstörfum við lyfjadeild Landspítalans. Loks sótti Brynj- úlfur námskeið fyrir embættis- lækna í Gautaborg sumurin 1959 og 1961. Þegar Brynjúlfur kom heim frá framhaldsnámi sumarið 1939, settisl lmnn að sem starf- andi læknir á Selfossi, en árið eftir sótti hann um Reykdæla- hérað og var veitt það. Árið 1942 var hann skipaður liéraðslæknir í Datahéraði og starfaði þar lil áramóta 1945, er hann tók við Hvammstanga- héraði, en þar var liann svo hér- aðslæknir i .rúman áratug. Hinn 1. janúar 1956 var Brynjúlfur skipaður fyrsti hér- aðslæknir hins nýstofnaða Kópavogshéraðs og starfaði þar til dauðadags. —x— Brynjúlfur kvæntist fvrri konu sinni, Sigriði Pétursdólt- ur, slökkviliðsstj. lngimundar- sonar, árið 1931. Hún átti við mikla vanheilsu að striða síð- ustu samvistarár þeirra. Börn áttu þau fimm, og lifa fjögur þeirra: Dagur skrifstofumaður, Þorlaug hjúkrunarkona, Unnur og Sigríður námsmær. Áður en Brynjúlfur kvæntist, hafði hann eignazt dóttur, Huldu, sem gift er Guðmundi Guðmundssyni símamanni. Seinni kona Brynjúlfs, Ingi- ijjörg Jónsdóttir, óðalsbónda i Ilergilsey, Árnasonar, gekk hörnum hans i móður stað og hafði búið þeim fagurt heimili í Kópavogi. Hún veiktist skyndi- lega daginn eftir lát eiginmanns síns og hefur síðan legið þungt haldin í Landspítalanum. —x— Eg, sem þessar línur rita, kynntist Brynjúlfi fyrst i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.