Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1963, Page 55

Læknablaðið - 01.06.1963, Page 55
LÆKNABLAÐIÐ 75 Á tímabilinu 1. sept. 1961 til 1. marz 1963 hafa verið gerð- ar 120 röntgenrannsóknir á heila og heilaæðum við röntgendeild Landspitalans. Sjúklingar voru samtals 99, 59 karlar og 40 kon- ur. Aldursskipting sést á töflu I. Loftencephalografi var gerð 41 sinni hjá 41 sjúklingi (tafla II). Carotis arteriografi var gerð 7!) sinnum hjá 58 sjúklingum (tafla III). Við þessar rannsóknir fund- ust sjúklegar breytingar hjá 39 sjúklingum, og eru þær einnig sundurliðaðar í töflu II og III. Af þeim 39 sjúklingum, sem greindir eru í töflu II og III, voru sjö með aneurysmata, fjór- ir með hæmatema subdurale eða intracerebrale, en fjórirmeð tumor cerebri (tafla IV). Af þeim sjúklingum, sem tafla IV greinir frá, voru 12 sendir til skurðaðgerðar, lang- flestir til Militærhospitalet í Kaupmannahöfn. 10 sjúklingar voru skornir upp þar, en einn dó þar fyrir aðgerð. Einn sjúkl- ingur var skorinn upp á Landa- kotsspitala af Bjarna Jónssyni dr. med. Hér fer á eftir greinargerð um þá 15 sjúklinga, sem taldir eru í töflu IV: 60050 V 46 ára; H. G. Rtg. diagn.: Meningeoma reg. parieto-temporalis dx. Um tveggja ára bil haft einkenni, er bentu til insufficientia cerebro-vascularis. Nokkru fyrir komu Jackson’s epi- lepsia og paresis í v. hendi. Við rtg.-rannsókn fannst 2y2X3y2 cm æðaríkur tumor í reg. parieto- temp. dx. Skorin upp í Khöfn; 'heilsugóð síðan. 38558 $ 26 ára; J. E. Rtg. diagn.: Hæmatoma intra- cerebralis. Höfuðverkur í mörg ár. Mikið um heilablæðingar í ætt. Kom inn acut í coma og með hemi- paralysis sin. Við rtg.-rann,sókn sást, að a. pericallosa var skotið yfir miðlínu til vinstri. Engin að- gerð. Fór batnandi næstu 6 mán- uði; veiktist síðan skyndilega af nýrri blæðingu og dó. Sjá aths. töflu IV! 49383 S 55 ára; G. B. Rtg. diagn.: Angioblastoma lobi frontalis dx. Innlagður acut, rugl- aður. Hafði veikzt 10 dögum áður. Neurol. skoðun: bilat. ptosis, a.ö.l. ekkert athugavert.. Við car.arterio- grafi fannst stórt, æðaríkt æxli í aftari hluta lobus frontalis dx. Dæmdur inoperabel. Fékk geisla- meðferð og sendur heim. 39294 $ 48 ára; Ó. V. Rtg. diagn.: Aneurysmata a. ce- rebri med. bilat. Sj. er WR -)- með insufficientia aortae. Mikiil höf- uðverkur um lengri tíma og hafði vinstri hemiplegi í 2 ár fyrir komu. Arteriografia i a. carotis dx. sýndi stórt aneurysma á a. cerebri media. Sendur til Khafnar og skorinn upp. Sæmileg heilsa næstu mánuði á eftir. 5 mán. síðar vaxandi höfuð- verkur, einkum v. megin. Arterio- grafia i a. carotis sin. sýndi aneu- rysma á a. cerebri media sin. Ekki talin ástæða til aðgerðar. Algjör öryrki. 20672 $ 53 ára; I. S. Rtg. diagn.: Tumor lobi temp.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.