Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1963, Side 14

Læknablaðið - 01.09.1963, Side 14
LÆKNABLAÐIÐ parkinsonism COGENTIN er öflugt lyf gegn vöðvasamdrætti, sem læknar skjálfta og stirðleika Parkinsonssjúkdóms ásamt hinum mörgu og leiðu fylgi- kvillum þessa sjúkdóms, hvort sem uppruna þeirra má rekja til æða- kölkunar, heilabólgu eða til ógreindrar orsakar. COGENTIN hefur reynzt sérlega virkt gegn Parkinsonssjúkdómi, sem stafað hefur af notkun fenotiazinlyfja eða reserpins, og hefur þess vegna þau áhrif, að unnt er að nota áfram þessi mikilvægu lyf í hæfi- legum skömmtum. Ath.: Nánari upplýsingar um skömmtun, verkun og hliðarverkanir, ásamt tilvitnunum í læknatímarit fást eftir ósk hjá MERCK SHARP & DOHME INTERNATIONAL Division of Merck & Co., INC., 100 Church Street, New York 7, N. Y. eða PHARMACO H.F. Stórholti 1, Pósthólf 1077, Reykjavík. Sími: 20320.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.