Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1963, Page 17

Læknablaðið - 01.09.1963, Page 17
LÆKNABLAÐIÐ hypertension ALDOMET samræmist venjulegu líferni og veitir vernd vernd allan sólarhringinn. ALDOMET hefur mikil og stöðug lækkandi áhrif á háþrýsting, hvort sem sjúklingur er standandi, liggjandi eða sitjandi, og leyfir því næst- um eðlilega lifnaðarhætti. ALDOMET veldur mjög sjaldan of lágum blóðþrýstingi við áreynslu eða daglegum blóðþrýstingssveiflum. — Þetta ásamt mjög einfaldri skömmtun (gjöf) og hve vel menn þola lyfið, gerir skömmtunar- ákvörðun auðvelda. ALDOMET hefur engin teljandi áhrif á nýrnastarfsemina, og aukaverk- anir (allar læknanlegar) eru tiltölulega sjaldgæfar. Ath.: Nánari upplýsingar um skömmtun, verkun og hliðarverkanir, ásamt tilvitnunum í læknatímarit fást eftir ósk hjá MERCK SHARP & DOHME INTERNATIONAL Division of Merck & Co., INC., 100 Church Street, New York 7, N. Y. eða PHARMACO H.F. Stórholti 1, Pósthólf 1077, Reykjavík. Sími: 20320.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.