Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1963, Qupperneq 24

Læknablaðið - 01.09.1963, Qupperneq 24
102 LÆKNABLAÐIÐ FUNDARGERÐ AÐALFUADAR L. R. 1963 Framhald. Launadeila fastlaunalækna. Fara hér á eftir bréf og fylgi- skjöl þeirra, sem rituð hafa ver- ið læknum varðandi mál þetta. LÆKNAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Reykjavík, 13. marz 1963. Heiðraði collega! 1 bréfi, sem stjórn Læknafélags Reykjavíkur ritaði félagsmönnum 6. sept. 1962 um kjaradeilu fastlauna- lækna, var svo ráð fyrir gert, að þeim yrði skrifað nánar um þetta mál um mánaðamótin okt.—nóv. ’62. Af þessu varð þó ekki, einkum vegna þess, að mjög mikið var um mál þetta ritað opinberlega hér heima og einnig birtust nokkrar fregnir af því í blöðum i Skandina- viu og síðar í Þýzkalandi. Frásagnir íslenzku blaðanna voru í megin at- riðum réttar. Þegar út af bar, leit- aðist L. R. við að koma leiðrétting- um á framfæri. Það skal tekið fram, að sumar fréttirnar í erlendum blöð- um voru nokkuð ýktar og útskýr- ingar blaðamanna á köflum næsta öfgafengnar. 1 bréfi þessu viljum við gera stutt- lega grein fyrir kjaradeilu fast- launalækna frá því síðasta frétta- bréf var skrifað 6. sept. 1962. Eins og tekið var fram í því bréfi, var deilan ekki í höndum L. R. frá því i apríl, að undanteknum einum fundi, sem haldinn var í ágúst. Læknarnir sjálfir önnuðust málsmeðferð undir leiðsögn lögfræðings. Stjórn L. R. fylgdist ætíð með gangi þessara mála, og þann 31. okt. 1962, þegar sýnt þótti, að uppsagnirnar mundu koma til framkvæmda, boðaði stjórn L. R. blaðamenn á sinn fund og afhenti eftirfarandi greinargerð um málið: Launadeilan snertir ekki samninga sjúkrasamlagslœkna. Á siðasta ári var mikið rætt og ritað um launamál lækna. Ýmsum kann því að þykja það furðu gegna, að enn skuli uppi deila um launa- kjör þessarar stéttar, og hefur raun- ar örlað á þeim misskilningi, að sjúkrasamlagslæknar eigi þátt i yfir- standandi deilu, sem snýst eingöngu um greiðslur til sjúkrahúslækna, að- allega fyrir aukastörf, þ. e. eftir- vinnu, næturvinnu og vaktþjónustu, einnig koma breytingar á bílastyrk inn í þetta mál. Hins vegar hafa umræður ekki snúizt um greiðslur fyrir hina venjulegu dagvinnu. Versnandi kjör sjúkrahúslækna. Aukin störf — meiri sérliœfni, — vaxandi kostnaöur. Undanfarinn áratug hafa kjör sjúkrahúslækna farið mjög versn- andi, miðað við aðrar stéttir þjóð- félagsins. Fyrir þessu eru ýmsar orsakir. 1 fyrsta lagi hafa sjúkra- húsin — eins og vera ber — gert sivaxandi kröfur um meira og sér- hæfara starf af læknum, og hefur því orðið erfiðara og raunar óhæft að sinna aukavinnu. 1 öðru lagi hef- ur sérnám verið lengt verulega í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.